Fara í efni  

Brautskráning níutíu nemenda í dag

Brautskráning níutíu nemenda í dag
Útskriftarhópurinn á sviđinu í Hofi í dag.

Níutíu nemendur voru brautskráđir frá VMA í dag viđ hátíđlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi. Ađ ţessu sinni var útskrifađur 51 stúdent, ţar af 11 međ önnur skírteini, 12 sjúkraliđar voru brautskráđir, 12 í hársnyrtiiđn, 11 í matartćkninámi, 4 iđnmeistarar, 8 rafvirkjar og 3 í vélvirkjun. Um brautskráningu nemenda sáu annars vegar Ómar Kristinsson, sviđsstjóri stúdentsprófsbrauta og sjúkraliđanáms, og hins vegar Baldvin Ringsted, sviđsstjóri verk- og fjarnáms. Í ţađ heila hafa 211 nemendur veriđ brautskráđir frá skólanum í ár.

Erfiđur rekstur
Sigríđur Huld Jónsdóttir, skólameistari, orđađi ţađ svo í upphafi brautskráningarrćđu sinnar í dag ađ áriđ 2016 hafi ekki veriđ alveg tíđindalaust á Eyrarlandsholtinu, nafni skólans hafi oft skotiđ upp í fréttum á árinu og stundum hafi ţađ veriđ góđar fréttir sem beri góđu skólastarfi og metnađi starfsmanna og nemenda glöggt merki. Fréttir af rekstri skólans hafi hins vegar ţví miđur ekki alltaf veriđ góđar og sjaldan eđa aldrei hafi veriđ ţrengt eins ađ skólastarfinu međ rekstur og rekstrarfé. „Allt ţetta ár höfum viđ trođiđ marvađann og stundum náđ alveg niđur á botn en náđ okkur á flot aftur. Ţađ hefur mikiđ reynt á starfsmannahópinn og viđ gert okkar besta til ađ ađhald og sparnađur bitni sem minnst á nemendum og námi ţeirra. Ţađ hefur okkur tekist ţótt vissulega vćri hćgt ađ bjóđa nemendum upp á betri ađstćđur en ţćr sem viđ höfum ţurft ađ bjóđa upp á á síđustu niđurskurđarárum. Stađan í VMA er hins vegar ekkert einsdćmi í íslenskum framhaldsskólum og allt of margir skólar sem glíma viđ mikinn rekstrarvanda í undirfjármögnuđu kerfi. Stađa skólans hefur ţó fariđ batnandi nú í lok árs og vonandi tekur viđ betra rekstrarár á árinu 2017.“

Unniđ ađ námsskrárlýsingum í iđnnámi
Skólastarfiđ hefur gengiđ mjög vel í vetur, ađ sögn skólameistara, enda mikill metnađur og mannauđur í starfsfólki og nemendum. „Skólinn er í breytingafasa - viđ erum nú hálfnuđ međ nám og kennslu á ţriggja ára stúdentsprófsbrautum samkvćmt nýrri námsskrá.  Ég er sannfćrđ um ađ breytingarnar eru til góđs fyrir nemendur - og nýjar nálganir í námi efli nemendahópinn okkar međ stúdentsprófi sem er góđur undirbúningur fyrir frekara nám á háskólastigi. Áfram er unniđ ađ nýjum námsbrautarlýsingum í iđnnámi en ţeirri vinnu ekki lokiđ enda flóknara ferli ađ fara í námsskrárbreytingar í iđnnámi en í námi til stúdentsprófs. Fleiri hagsmunaađilar koma ţar ađ og ţví miđur hefur undirbúningur og markmiđ ađ breytingum í iđnnámi ekki veriđ eins skýr og ţegar breytingar í námi til stúdentsprófs voru kynntar fyrir skólasamfélaginu. Engu ađ síđur hefur skólinn innritađ nemendur í iđnnámi samkvćmt nýjum áfangalýsingum en brautarlýsingum er ekki ađ fullu lokiđ. Menntamálaráđuneytiđ hefur gefiđ ţađ út ađ skólar verđi ađ hafa lokiđ brautarlýsingum og skilađ ţeim inn til samţykktar í mars á nćsta ári. Ađ ţví erum viđ ađ vinna og hér í VMA getum viđ veriđ stolt af ţeirri námsskrárvinnu sem hefur fariđ fram bćđi í iđnnáminu og á stúdentsprófsbrautum, enda horft til okkar vinnu í öđrum skólum. Takmark okkar var alltaf ađ hafa áhrif í námsskrárvinnunni, ekki bíđa bara eftir ţví hvađ hinir gera heldur vera leiđandi og ţađ hefur okkur tekist. Vil ég nota tćkifćriđ og ţakka kennurum og stjórnendum fyrir sitt framlag til ađ gera nám nemenda enn betra međ nýjum áherslum og nálgunum.“

Öflugt félagslíf er mikilvćgt
Skólameistari gat ţess ađ félagslífiđ hafi veriđ öflugt á haustönn og ţar beri stjórn nemendafélagsins hitann og ţungann. „Leikfélag nemenda setti upp söngleikinn Litlu hryllingsbúđina í Samkomuhúsinu hér á Akureyri nú í október og hlaut mikiđ lof fyrir. Hér var um stórvirki ađ rćđa enda stórt verk sem krefst mikils af leikurum og uppsetningu á sviđsmynd. Margir komu ađ verkinu, hvort sem ţađ var ađ leika og syngja, hanna og smíđa sviđsmynd, velja og búa til búninga, stjórna hljóđi og mynd, búa til auglýsingar og greiđa hár og sminka. Viđ sem sáum ţessa sýningu erum afar stolt af nemendum okkar og gaman ađ sjá hvernig nemendur vaxa og njóta sín međ ţátttöku sinni í uppfćrslunni. Ađ hafa öflugt og fjölbreytt félagslíf er ekkert sjálfgefiđ og ć erfiđara ađ ná til nemenda ţar sem samkeppnin um tíma ţeirra er mikill. Ţađ er hlutverk okkar sem vinna međ ungu fólki ađ efla ţađ á allan hátt og hafa fjölbreyttar leiđir til ađ gefa nemendum tćkifćri til ađ sýna sína styrkleika, m.a. í gegnum nemendafélagiđ. Sem skólameistara finnst mér forréttindi ađ eiga góđ samskipti og samvinnu viđ nemendafélagiđ ţví ţađ er ekki sjálfgefiđ. Ég vil ţakka viđburđastjóra skólans, Pétri Guđjónssyni, fyrir ađ halda utanum félagslífiđ. Pétri hefur tekist ađ vinna vel međ nemendum og eflt virkni ţeirra í félagslífinu. Ég vil jafnframt ţakka stjórn Ţórdunu fyrir vel unnin störf og hlakka til ţeirra stóru viđburđa sem verđa á vorönn, s.s. söngkeppni sem haldin verđur hér í Hofi, árshátíđar og kosningar í nýja stjórn á vordögum. Félagslífiđ er afar mikilvćgur ţáttur í skólastarfinu og hefur ţátttaka í félagslífi gefiđ mörgum einstaklingum tćkifćri til ađ efla og styrkja sig til framtíđar. En ađ starfa í nemendafélagi er ekki bara söngur, gleđi og gaman, uppfćrslur og árshátíđir. Annađ mikilvćgt hlutverk er ađ efla ábyrgđ og samkennd nemenda međ ţví ađ veita ţeim ábyrgđ og treysta ţeim. Gefa ţeim tćkifćri til ađ vera ţátttakendur í ákvarđanatökum og undirbúa ţá fyrir líf og störf í lýđrćđisţjóđfélagi. Nú á haustönn voru gerđar ákveđnar breytingar í skólaráđi VMA ţar sem fulltrúar nemenda koma meira ađ ákvarđanatöku hvađ varđar skólastarfiđ og ađbúnađ nemenda.“
Skólameistari gat ţess og í ţessu sambandi ađ í ađdraganda alţingiskosninga í lok október hafi fariđ af stađ verkefni á vegum Sambands íslenskra framhaldsskólanemenda og Landssambands ćskulýđsfélaga ţar sem blásiđ hafi veriđ til lýđrćđsviku í framhaldsskólum landsins. „Kennarar voru hvattir til ađ leggja fyrir lýđrćđistengd verkefni í tímum og stuđla ađ stjórnmálaumrćđu. Í verkefninu var lögđ mikil áhersla á ţátttöku nemenda og ţeir önnuđust sem mest af ţví sem gert var ţessa viku. Ţađ var ţví gaman ađ fylgjast međ ţví hvernig pólitísk umrćđa fór stigvaxandi og náđi flugi eftir ađ haldinn var frambođsfundur í Gryfjunni ţar sem fulltrúum allra flokka var bođiđ ađ taka ţátt í pallborđsumrćđum. Nemendur fjölmenntu á fundinn og tóku virkan ţátt í umrćđum og fyrirspurnum. Lýđrćđisvikunni lauk međ skuggakosningum sem haldnar voru í skólanum og á landsvísu ţar sem nemendur sáu um alla framkvćmd kosninganna ásamt kjörstjórn sem ađ sjálfsögđu var skipuđ nemendum. Verkefni sem ţetta er afar mikilvćgt til ađ auka ţátttöku ungs fólks í samfélagsumrćđunni og ađ ţađ setji sig inn í mál sem hafa áhrif á framtíđ ţess. Ađ ungt fólk lćri ađ kosningaţátttaka er mikilvćg og ađ nemendur sjái ađ ţeir geti haft áhrif. Enda gerist ósköp lítiđ í samfélaginu ef viđ tökum ekki ţátt. Framhaldsskólar hafa skyldu gagnvart ţví ađ ţjálfa nemendur í lýđrćđislegum vinnubrögđum og ađ kenna ţeim umburđarlyndi gagnvart skođunum annarra. Eins ađ ţeir ţekki réttindi sín en ekki síđur skyldur til samfélagsins. Hluti af samfélagslegri umrćđu er ađ geta sett sig í spor annarra og kunna ađ rćđa og virđa mismunandi skođanir. Ţađ er jafnframt mikilvćgt ađ kenna ungu fólki ađ standa međ sjálfu sér og ţora ađ hafa og tjá skođanir sínar. Fjölbreytileikinn er mikilvćgur og viđ verđum ađ undirbúa ungt fólk undir ađ heimurinn er ekki bara annađ hvort svartur eđa hvítur - eđa ađ allir ţurfi ađ fylgja sama straumnum.“

Mannvonska heimsins
Sigríđur Huld gat ţess í rćđu sinni ađ enn og aftur vćri heimsbyggđin minnt á grimmd mannskepnunnar. „Ţegar ég var ađ skrifa ţessa rćđu hafđi ég tekiđ til umfjöllunar ađ hluta til allt annađ en ég hef fjallađ um hér ađ framan. Ég var uppi í skóla sl. mánudagskvöld og hafđi veriđ ađ hlusta á jólalög međ rćđuskrifunum. Ţegar ég kom heim voru 10-fréttir í RÚV ađ byrja og ţar birtist enn ein fréttin á skjánum af mannvonsku og illsku - nú í Berlín og í kjölfariđ hryllilegar fréttir frá Sýrlandi ţar sem börn og fólk á öllum aldri upplifir hörmungar, hrćđslu, hungur, ofbeldi, missi og líf sem er fariđ ađ skorta alla mennsku. Líf sem skortir umburđarlyndi og samúđ. Ég veit ađ hér erum viđ langt frá ţessum átakasvćđum - eđa er ţađ svo? Átökin og hörmungarnar eru m.a. afleiđing ţess sem skortur á lýđrćđi og umburđarlyndi getur leitt af sér. Yfirgangur og grćđgi er hluti af ţessu líka, jafnrétti og mannréttindi ekki virt og margir sem rýna í samfélög og atburđi líđandi stundar sjá merki ţess ađ ákveđin öfl sem vilja fara sömu leiđir í lýđrćđisţjóđfélögum eru ađ vaxa. Uppgangur öfgahópa, t.d. í Evrópu, er áhyggjuefni, ákveđnir ađilar ala á hrćđslu, m.a. gagnvart útlendingum, og einstaklingar sem hafa veriđ uppvísir ađ kvenfyrirlitningu og kynţáttahatri eru kosnir til ćđstu embćtta. Ég trúi ţví ekki ađ ţetta sé leiđin sem viđ viljum fara hvar sem viđ búum í heiminum. Ţví er ţađ svo mikilvćgt ađ frćđsla um lýđrćđi, réttindi og skyldur sé hluti af skólastarfi - ekki bara í einhverjum ákveđnum áföngum sem heita kynjafrćđi eđa mannréttindi - og lýđrćđi - heldur sé hluti af allri kennslu og menningu innan skólasamfélagsins. Ţađ er ábyrgđ okkar sem vinnum međ ungu fólki og foreldra ađ undirbúa ungt fólk undir ţađ ađ heimurinn er margbreytilegur, ţađ er ekkert hćttulegt viđ ţađ ţótt viđ séum ekki öll eins eđa međ sömu skođanir eđa trú.“

Lögđ áhersla á fjölbreytileika
Fjölbreytileikinn er ađalsmerki VMA, sagđi Sigríđur Huld. „Viđ höfum alltaf sagt ađ VMA sé góđur skóli fyrir alla nemendur og viđ ţađ viljum viđ standa. Viđ ćtlumst ađ sjálfsögđu til ţess ađ nemendur leggi sig fram en viđ horfum ekki á einkunnir, stétt eđa stöđu ţegar viđ tökum nemendur inn í skólann – viđ viljum geta bođiđ nemendum okkar upp á fjölbreytileika ţví ţađ er ţađ sem bíđur nemenda okkar í framtíđinni.Fjölbreytileikinn er einmitt ţađ sem margir okkar nemenda nefna sem einn af helstu kostum skólans. Sú hćfni sem nemendur okkar fá viđ ađ takast á viđ breytingar og kynnast ólíku fólki sem stefnir í fjölbreyttar áttir er veganesti sem styrkir ţá til framtíđar. Ögrunin er hjá ţeim skólum sem taka viđ öllum nemendum óháđ námsgetu og ţađ er jafn mikilvćgt ađ koma ţeim áfram í framhaldsskólanum sem ţurfa lengri tíma til ađ ná sínum námsmarkmiđum eins og ţeim sem gengur alltaf vel ađ ná ţeim.
Ţađ sem viđ gerum í VMA til ađ efla víđsýni nemenda er m.a. ađ vera virk í erlendu samstarfi. Á síđustu árum hefur ţađ veriđ međ miklum blóma og er orđiđ fastur liđur í skólastarfinu. Nemendur njóta góđs af ţessum verkefnum, t.d. eru ţrír sjúkraliđanemendur ađ fara til Danmerkur í janúar nk. til ađ taka hluta af starfsţjálfun sinni ţar. Ţessi tćkifćri fyrir nemendur eru dýrmćt og efla sjálfstćđi og víđsýni ţeirra. Erlent samstarf gefur jafnframt kennurum og stjórnendum tćkifćri til starfsţróunar ásamt ţví ađ kynnast skólastarfi í öđrum löndum. Í heimsóknum okkar í framhaldsskóla erlendis fáum viđ nýjar hugmyndir, getum boriđ saman hugmyndir okkar viđ ađra og lćrt nýja hluti. Ţau samstarfsverkefni sem skólinn tekur ţátt í eru fjármögnuđ međ styrkjum, annađ hvort Nord-Plus styrkjum eđa Evrópusambandsstyrkjum. Án ţessara styrkja gćtum viđ ekki gefiđ nemendum og kennurum tćkifćri til ađ kynnast námi og störfum í öđrum löndum. En viđ erum ekki bara á faraldsfćti, viđ fáum erlenda gesti til okkar á hverri önn, bćđi nemendur sem koma hingađ til Akureyrar í starfsţjálfun og samstarfsfólk úr verkefnum sem skólinn tekur ţátt í.“

Ţátttaka í jafnréttisverkefni
VMA hefur ákveđiđ ađ taka ţátt í verkefni í samstarfi viđ Jafnréttisstofu sem kallast “rjúfum hefđirnar - förum nýjar leiđir”. Markmiđ verkefnisins er ađ breyta hefđbundnum kynjaímyndum og vinna gegn neikvćđum stađalmyndum um hlutverk kvenna og karla. „Markmiđ okkar í VMA er ađ auka hlutfall karla í háriđn og sjúkraliđanámi og fjölga konum í iđn- og tćkninámi. Verkefniđ blasir viđ okkur hér á sviđinu - hérna vinstra megin viđ mig sitja fremst nemendur í háriđn - hér endurspeglast kynjahlutfalliđ í greininni mjög vel, einn karlmađur. Hins vegar hér hćgra megin viđ mig sitja sjúkraliđanemar, ţar sem situr einn karlmađur. Hér vinstra megin viđ mig sitja líka nemendur í iđn- og tćkninámi - flestir eru karlar.
Verkefniđ mun taka tvö ár og vonandi náum viđ ađ skilgreina og vinna međ mögulegar ađgerđir til ađ hafa áhrif á kynbundiđ náms- og starfsval nemenda og hafa áhrif á kynskiptan vinnumarkađ. Til ađ verkefniđ gangi eftir, ţurfum viđ fyrst ađ horfa inn á viđ, skođa viđhorf okkar sjálfra og gera okkur grein fyrir ţví hvađ ţađ er í námsumhverfinu sem lađar kynin ađ ţessum greinum og hvađ ţađ er sem hindrar stelpur og stráka til ađ velja og vinna í ţessum greinum.“

Mikilvćgur stuđningur og hlýhugur atvinnulífsins
Sigríđur Huld gat um gott samstarf skólans viđ fyrirtćki og samstarfsađila á Akureyri og nágrenni. „Viđ búum viđ ţađ ađ ađsókn í skólann er mjög góđ og ánćgjulegt ađ hafa náđ ţeim áfanga ađ bjóđa upp á nám í matreiđslu nú á haustönn, hér er nemendahópur í múriđn í samstarfi viđ meistara í bćnum en ţađ nám hefur ekki veriđ í bođi í meira en áratug og á vorönn verđur bođiđ upp á nám í pípulögnum. Ţessar svokölluđu fámennu - en afar mikilvćgu - iđngreinar vćru ekki í bođi ef ekki kćmi til samstarf viđ atvinnulífiđ og iđnmeistara á svćđinu. Međ bćttum hag í ţjóđfélaginu hefur byggingaiđnađurinn tekiđ viđ sér og ađsókn í byggingagreinar ađ ná fyrra horfi og stefnt er ađ ţví ađ stofna fagráđ í byggingagreinum eftir áramót.“

Veriđ stolt af árangri ykkar!
Í lok brautskráningarrćđunnar í dag beindi skólameistari orđum sínum til útskriftarnema:  „Ţiđ hafiđ náđ takmarki ykkar. Sum ykkar hafiđ ţurft ađ leggja á ykkur mikla vinnu, blóđ, svita og tár til ađ ná ţessum áfanga en ţađ dugđi til, ţví hér standiđ ţiđ nú. Veriđ stolt af árangri ykkar og horfiđ björtum augum til framtíđar. Veriđ trú landi ykkar og uppruna og fariđ vel međ tungumáliđ okkar. Beriđ virđingu fyrir fjölskyldu ykkar og vinum – og ţví samferđarfólki sem verđur á vegi ykkar í framtíđinni. Fyrst og fremst beriđ virđingu og umhyggju fyrir ykkur sjálfum og ţeim verkefnum sem ţiđ takiđ ađ ykkur í framtíđinni. Ég vona ađ ţiđ eigiđ góđar minningar frá tíma ykkar hér í VMA. Á ţessum svokölluđu framhaldsskólaárum kynnumst viđ oft og tíđum okkar bestu vinum sem viđ eigum ćvilangt ţótt leiđir skilji á vissan hátt nú viđ brautskráningu.“

Viđurkenningar
Ađ venju voru veittar viđurkenningar viđ brautskráninguna í dag:

Besti árangur í rafiđngreinum -  Skúli Skúlason, Árni Hreiđar Kristinsson og Tryggvi Snćr Hlinason. Ískraft, Rönning og Reykjafell gáfu verđlaunin.

Framúrskarandi árangur í faggreinum sjúkraliđa – Guđmunda Laufey Hansen. Sjúkrahúsiđ á Akureyri gaf verđlaunin.

Framúrskarandi árangur í faggreinum í háriđn – Halldóra Gunnlaugsdóttir. Reykjavík Wearhouse gaf verđlaunin.

Besti árangur í faggreinum matartćkna – Hafdís Vilhjálmsdóttir. Lostćti gaf verđlaunin.

Framúrskarandi árangur í samfélagsgreinum – verđlaun úr Minningarsjóđi Alberts Sölva Karlssonar - Margrét Benediktsdóttir nýstúdent af félagsfrćđabraut. Einnig hlaut Margrét verđlaun fyrir námsárangur í ensku. Verđlaunin gaf SBA- Norđurleiđ.

Besti árangur í raungreinum – Arnbjörg Hlín Áskelsdóttir, nýstúdent af náttúrfrćđibraut. Verđlaunin gaf  Gámaţjónustan.

Framúrskarandi árangur í dönsku – Inga Líf Ingimarsdóttir. Verđlaunin gaf danska sendiráđiđ. Inga Líf hlaut jafnframt jafnframt verđlaun fyrir íslensku sem Eymundsson gaf, sömuleiđis verđlaun fyrir bestan árangur í hönnunar- og textílgreinum, verđlaunin gaf Kvennfélagasamband Eyjafjarđar, og loks fékk Inga Líf verđlaun frá A4 fyrir bestan árangur á stúdentsprófi.

Hvatningarverđlaun Hollvinasamtaka VMA - voru veitt í fyrsta skipti síđastliđiđ vor. Ţessi verđlaun eru veitt nemanda sem hefur sýnt miklar framfarir í námi á námstímanum, starfađ ađ félagsmálum nemenda, haft jákvćđ áhrif á skólasamfélagiđ eđa veriđ sér, nemendum og skólanum til sóma á einhvern hátt.
Verđlaunin hlaut Alfređ Jónsson, nýstúdent af náttúrufrćđibraut, en hann hefur á námstíma sínum í skólanum sýnt mikinn dugnađ og elju til ađ ná markmiđum sínum. Hann hefur ćtíđ veriđ hjálpsamur, jákvćđur og síbrosandi í nemendahópnum. Ţá hefur hann mćtt 100% allar sínar annir í skólanum og hefur námsárangur hans ekki bara veriđ stigvaxandi heldur stundum eins og um stangarstökk hafi veriđ ađ rćđa. Alfređ hlaut einnig verđlaun fyrir framúrskarandi námsárangur í efnafrćđi. Efnafrćđiđfélag Íslands gaf verđlaunin.

Viđurkenning fyrir öfluga ţátttöku í félagslífi skólans - Fanney Lind Pétursdóttir, Ingiríđur Halldórsdóttir, Jón Gunnar Halldórsson og Margrét S. Benediktsdóttir.

Viđ brautskráninguna í dag flutti Fanney Lind Pétursdóttur, nýstúdent af náttúrufrćđibraut, kveđju brautskráningarnema, nemendur úr Leikfélagi VMA fluttu söngatriđi úr Litlu hryllingsbúđinni og Valdís Jósefsdóttir, sem útskrifađist í dag úr hársnyrtiiđn, söng lag Bjartmars Guđlaugssonar, Ţannig týnist tíminn, viđ undirleik Péturs Guđjónssonar.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00