Fara í efni  

Brautskráđir 163 nemendur frá VMA

Brautskráđir 163 nemendur frá VMA
Útskriftarhópurinn á sviđinu í Hofi. Mynd: Páll P.

Brautskráning nemenda Verkmenntaskólans á Akureyri fór fram viđ hátíđlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í dag ađ viđstöddu fjölmenni. Útskrifađir voru 163 nemendur međ 180 skírteini af 20 námsleiđum eđa brautum. Alls hefur VMA útskrifađ 259 nemendur á ţessu skólaári ţví 96 nemendur voru útskrifađir í desember sl. Nokkrir nemendur útskrifuđust í dag međ tvö prófskírteini. Sigríđur Huld Jónsdóttir, skólameistari VMA, nefndi í brautskráningarrćđu sinni í dag, ađ ţeir nemendur sem veldu ađ taka iđn- eđa starfsnám og bćti síđan viđ stúdentsprófinu séu á ýmsan hátt afar vel undirbúnir undir háskólanám. Sérstaklega eigi ţađ viđ um nemendur sem ćtli sér í iđn-, verk- eđa tćknifrćđi ţar sem mikilvćgt sé ađ hafa undirstöđuţekkingu á ţví ađ starfa viđ vélar og tćki eđa á byggingastađ. „Ţá eru hér nokkrir sjúkraliđar sem útskrifast einnig sem stúdentar og ég veit af eigin reynslu ađ sá undirbúningur er afar góđur fyrir allt háskólanám í heilbrigđisvísindum,“ sagđi Sigríđur Huld.

Hera Jóhanna Heiđmar Finnbogadóttir tók fullt af myndum viđ brautskráninguna. Hér má sjá ţćr:

Myndaalbúm 1
Myndaalbúm 2
Myndaalbúm 3
Myndaalbúm 4
Myndaalbúm 5

Skólastarfiđ á önninni
Skólameistari sagđi skólastarfiđ hafa gengiđ vel í vetur, enda vćri mikill metnađur og mannauđur í starfsfólki og nemendum. „Í lok skólaárs er viđeigandi ađ rifja upp ţađ starf sem hefur fariđ fram í vetur og vil ég benda á ađ á heimasíđu skólans eru tugir frétta af skólastarfinu í vetur. Flestar fréttirnar varđa nemendur og ţađ nám sem ţau eru í og ţegar mađur fer í gegnum ţessar fréttir sér mađur vel fjölbreytileikann og hve mikilvćgur VMA er fyrir sitt nćrumhverfi. Bćđi til ađ efla ungt fólk og undirbúa ţađ undir frekara nám hér á Akureyri, á höfuđborgarsvćđinu eđa erlendis - en ekki síđur er sýnilegt ţađ framlag sem nemendur og skólinn leggja til atvinnulífs og nýsköpunar á svćđinu.“

Skólameistari nefndi ađ allir útskriftarnemendur skólans ţurfi ađ skila lokaverkefnum og kynna ţau. Nemendur af listnámsbraut hafi sýnt lokaverkefni sín í Listasafninu á Akureyri og sumir telji sýningu listnámsbrautarnemenda VMA einn af vorbođunum. Sjúkraliđanemar kynni lokaverkefni sín í málstofu ţar sem fjallađ sé um heilbrigđi og heilsu. Vélstjórnarnemar hafi kynnt sín lokaverkefni sem mörg hver snúi ađ nýsköpun og/eđa verkefnum atvinnulífsins og nemendur á stúdentsprófsbrautum hafi veriđ međ málstofu í heilan dag ţar sem ţeir kynntu lokaverkefni sín, mörg hver út frá áhugamálum sínum. Stálsmiđir smíđi kerrur og skili einstaklings lokaverkefni og nemendur í byggingadeild smíđi heilt frístundahús yfir veturinn. Einn nemandi á starfsbraut hafi haldiđ einkasýningu á myndlistarverkum sínum og nemendur á matvćlabraut hafi sett upp matseđil, eldađ og ţjónađ til borđs međ gestum og svo mćtti lengi telja. „Sjálf fyllist ég ţakklćti og stolti yfir ţessum verkefnum nemenda, ţar sem ţeir sýna hvađ í ţeim býr, ţeir fá sjálfstćđi en á sama tíma leiđbeiningar til ađ skapa hluti út frá styrkleikum sínum og ţeir öđlast fćrni sem stendur međ ţeim ţegar ţeir taka nćstu skref út í lífiđ. Ţađ er einhvern veginn svo táknrćnn endir á skólagöngunni ađ vinna ţessi lokaverkefni ţar sem ţekking, hćfni og fćrni koma saman í einu verkefni ásamt ţví ađ sköpunargáfan fćr oftar en ekki ađ fylgja međ. Mađur fćr líka einhverja vissu fyrir ţví ađ ţađ náđist árangur međ ţessu unga fólki og allt erfiđiđ međ ţeim skilar sér.“

Sigríđur Huld nefndi ađ nemendur hafi í vetur unniđ nokkur verkefni ţar sem ţeir hafi lagt góđum málefnum liđ og vakiđ athygli á ţeim. Í valáfanganum viđburđastjórnun á haustönn hafi nemendur ákveđiđ ađ helga einni viku umfjöllun um fíkn og áhrif lyfseđilskyldra lyfja á líf og heilsu ungs fólks. Nemendur úr skólanum hafi sagt neyslu- og batasögu, haldnir hafi veriđ frćđslufyrirlestrar, stađiđ fyrir fjáröflun og systkini og móđir Einars Darra (sem lést 25. maí 2018 eftir ađ hafa tekiđ of stóran skammt af lyfseđilsskyldum lyfjum) hafi komiđ norđur til ađ koma og tala viđ nemendur um ţćr ömurlegu afleiđingar sem neysla á lyfseđilskyldum lyfjum hefur. „Ţótt viđfangsefniđ hafi veriđ dauđans alvara ţá var ađdáunarvert ađ sjá metnađ og áhuga nemendanna sem skipulögđu dagskrána, ţeir lögđu allir mikiđ á sig en ekki síđur lćrđu ţeir mikiđ um lífiđ og hvernig ţađ getur breyst á örskotsstundu. Í ţessu verkefni mátti líka sjá hvađ ungt fólk getur lagt af mörkum ţegar ţađ fćr frjálsar hendur um efnistök ásamt stuđningi og leiđbeiningum,“ sagđi Sigríđur Huld.

„En nemendur gerđu meira, í öđrum áfanga á vorönn sem fjallar um ţróunarlönd tóku ţeir sig til og skipulögđu fjáröflun til styrktar íbúum í Mósambík, Malaví og Zimbabwe en ţar urđu miklar hamfarir í vetur í kjölfar fellibyls. Alls söfnuđust rúmlega 250 ţúsund krónur í ţessari fjáröflun en stóra verkefniđ var ađ nemendur kynntust ýmsu er lýtur ađ skiptingu heimsins í ţróuđ og vanţróuđ lönd, um efnahagsleg, stjórnmálaleg og menningarleg einkenni ţróunarlanda og orsakir og afleiđingar misskiptingar auđs í heiminum. En í áfanganum er einnig fjallađ um stríđsástand og stöđu flóttamanna. Allt eru ţetta viđfangsefni heimsins í dag og unga fólkiđ vill láta til sín taka til ađ gera heiminn betri. En um leiđ og nemendur í ţessum áfanga voru ađ skipuleggja fjáröflunina fór fram heilsuvika í skólanum og einn hápunktur ţeirrar viku var keppni í réttstöđulyftu í Gryfjunni ţar sem nemendur og starfsmenn tóku vel á - m.a. bćtti einn útskriftarnemandinn sem er hér međ okkur persónulegt met sitt - og um leiđ var hćgt ađ heita á hann fyrir söfnuna. Ţá var á vorönn settur upp nytjamarkađur á bókasafninu og fór andvirđi ţeirrar sölu til verkefnisins Ungfrú Ragnheiđur sem er skađaminnkandi verkefni á vegum Rauđa krossins fyrir einstaklinga í neyslu hér á Akureyri.

Á vorönn unnu nemendur í uppeldisfrćđiáfanga verkefni um Sjúka ást, sem er titill átaks sem Stígamót standa fyrir. Um er ađ rćđa forvarnaverkefni gegn ofbeldi sem ćtlađ er ungu fólki á aldrinum 13-20 ára. Međ átakinu er vakin athygli á einkennum heilbrigđra, óheilbrigđra og ofbeldisfullra sambanda. Hluti verkefnisins var ađ halda fyrirlestur um efniđ, sem nemendurnir gerđu í heilsuviku VMA. Vegna mikillar ađsóknar á fyrirlesturinn var hann endurtekinn og aftur var fullt út úr dyrum. Verkefniđ Sjúk ást höfđađi vel til nemenda og ein ástćđan fyrir ţví er sú ađ ţađ er unniđ af nemendum fyrir nemendur. Ţannig fá yngri nemendur ákveđna frćđslu á međan ţeir eldri lćra ađ skipuleggja sig og koma á framfćri upplýsingum sem skipta máli fyrir ungt fólk,“ sagđi Sigríđur Huld.

„Framhaldsskólar hafa skyldu gagnvart ţví ađ ţjálfa nemendur í lýđrćđislegum vinnubrögđum og ađ kenna ţeim umburđarlyndi gagnvart skođunum annarra,“ sagđi Sigríđur Huld. „Eins ađ ţeir ţekki réttindi sín en ekki síđur skyldur til samfélagsins og í samskiptum. Hluti af samfélagslegri umrćđu er ađ geta sett sig í spor annarra og kunna ađ rćđa og virđa mismunandi skođanir. Ţađ er jafnfram mikilvćgt ađ kenna ungu fólki ađ standa međ sjálfu sér og ţora ađ hafa skođanir og tjá ţćr. Fjölbreytileikinn er mikilvćgur og viđ verđum ađ undirbúa ungt fólk undir ađ heimurinn er ekki bara svartur eđa hvítur - svona eđa hinsegin eđa ađ allir ţurfi ađ fylgja sama straumnum. Ţađ er ţess vegna sem ţađ er mikilvćgt ađ frćđsla um jafnrétti, lýđrćđi, réttindi og skyldur sé hluti af skólastarfi - ekki bara í einhverjum ákveđnum áföngum sem heita kynjafrćđi eđa mannréttindi - og lýđrćđi - heldur sé hluti af allri kennslu og menningu innan alls skólasamfélagsins.“

Til ţess ađ varpa ljósi á fjölbreytileika starfs í VMA á önninni las skólameistari upp nokkrar fyrirsagnir frétta á heimasíđu skólans á tveggja mánađa tímabili á vorönn:

Vel heppnađ vorhlaup VMA, Hárgreiđsla frá barokktímanum, Flottir Gryfjutónleikar, Ánćgjuleg heimsókn nemenda úr Lundarskóla, Góđur stuđningur viđ rafeindavirkjun í VMA, Listnámsbrautarnemar í frćđslu- og menningarferđ í höfuđborginni, Frumkvöđlar hanna og framleiđa ruslaflokkunarkassa og gjafaöskjur, Fyrrum nemandi í VMA klippir Hatara, Húsasmíđin er fyrir lífiđ, Útrás gefur málmiđnađarbraut VMA plasmaskurđarvél, Forritun er markmiđiđ, Ásthildur bćjarstjóri í heimsókn í VMA, Vinnustađanám sjúkraliđanema í Randers, Vel heppnuđ menningarferđ til Húsavíkur, Móđir jörđ og sjálfbćrni í ţemaviku, Heimur sýndarveruleikans, Lestrarátak í ensku, Vel heppnuđ vettvangsferđ byggingadeildar í Skagafjörđ.

„Međ ţessari upptalningu hafiđ ţiđ ágćtu útskriftarnemar - og starfsmenn, vonandi tengt ykkur sjálf viđ flestar af ţessum fréttum en kannski ekkert munađ eftir ţeim ef ţiđ hefđuđ veriđ spurđ hvađ hefđi gerst í VMA á síđstu 2-3 mánuđum. Viđ erum stundum fljót ađ gleyma ţessu dags daglega, okkur finnst viđ ekki vera ađ gera neitt sérstakt eđa merkilegt. En ţegar ţetta er tekiđ saman ţá verđur mađur glađur og kannski smá hissa á ţví hve lífiđ í VMA er fjölbreytilegt, skemmtilegt og uppbyggilegt.“

Breytt samfélag – breytt menntun
Skólameistari sagđi ađ međ breyttu samfélagi ţurfi ađ huga ađ breyttri menntun og ţví sé mikil áskorun í ţví fólgin ađ halda í viđ breytingarnar inni í framhaldsskólunum. „Viđ vitum ađ ţađ verđa breytingar en viđ vitum ekki alltaf í hverju ţćr verđa fólgnar - en eitt er víst ađ ţćr eru hrađari en viđ eigum ađ venjast og eigum kannski oft erfitt međ ađ fylgja ţeim eftir. Hvađ sem verđur, ţá er ţađ alltaf í okkar höndum ađ halda í mennskuna í tćkniţróuđu samfélagi. Áhersla skólanna verđa ađ vera meiri í ţá átt ađ halda í tungumál okkar og menningu, efla samkennd og samvinnu, kenna meira um alţjóđlegt samfélag og mismunandi menningarheima, kenna umburđarlyndi og efla jafnrétti í víđum skilningi. Áhersla á ţekkingu og stađreyndir ţarf ađ víkja fyrir mennskunni og ţađ er áskorun til kennara, skólanna, stjórnmálamanna og foreldra. Ţekkinguna fáum viđ međ ţví ađ leita á vefnum og ađgangur ađ ţekkingu er ekki takmarkađur viđ fáa einstaklinga eins og áđur var. Ungt fólk í dag ţekkir ţessa auđveldu leiđ til ţekkingarleitar en mennskuna gúgglar ţađ ekki. Hćfni í mannlegum samskiptum er ţađ sem stendur orđiđ í nćr öllum atvinnuauglýsingum og mörg störf í dag krefjast frekar ţeirrar hćfni en hreinnrar fagţekkingar,“ sagđi Sigríđur Huld.

Félagslífiđ
Skólameistari nefndi ađ félagslífiđ í skólanum hafi veriđ öflugt í vetur. Mikiđ hafi mćtt á stjórn nemendafélagsins Ţórdunu viđ skipulag og framkvćmd ýmissa viđburđa - stórra sem smárra - s.s. Sturtuhausnum – söngkeppni VMA, árshátíđ, Gettu betur, tónleika og fleira. Ţá hafi Leikfélag VMA stađiđ í ströngu bróđurpart vetrar viđ ćfingar og uppsetningu söngleiksins Bugsy Malone sem var frumsýndur í byrjun febrúar í Hofi. „Sýningin hlaut mjög góđa dóma og viđtökur enda stórskemmtileg sýning ţar sem leikgleđin var allsráđandi. Fjölmargir nemendur komu ađ sýningunni á einn eđa annan hátt, eđa hátt í 60 manns, og án efa er ţetta ein stćrsta uppfćrsla sem leikfélag VMA hefur sett upp. Nú ţegar eru nemendur farnir ađ rćđa nćstu uppfćrslu og ýmsar hugmyndir komiđ upp en klárlega verđur áfram ţađ markmiđ ađ leiđarljósi ađ virkja sem flesta til ađ taka ţátt.

Ađ hafa öflugt og fjölbreytt félagslíf er ekki sjálfgefiđ og ć erfiđara ađ ná til nemenda ţar sem samkeppnin um tíma ţeirra er mikil. Ţađ er hlutverk okkar sem vinnum međ ungu fólki ađ efla ţađ á allan hátt og bjóđa upp á fjölbreyttar leiđir sem gefa nemendum tćkifćri til ađ sýna sína styrkleika, m.a. í gegnum nemendafélagiđ. Annađ mikilvćgt hlutverk er ađ efla ábyrgđ og samkennd nemenda međ ţví ađ veita ţeim ábyrgđ og treysta ţeim, gefa ţeim tćkifćri til ađ vera ţátttakendur í ákvarđanatöku og undirbúa ţá fyrir líf og störf í lýđrćđisţjóđfélagi. Sem skólameistara finnst mér forréttindi ađ eiga góđ samskipti og samvinnu viđ nemendafélagiđ ţví ţađ er ekki sjálfgefiđ. Ég vil ţakka formanni og stjórn Ţórdunu fyrir vel unnin störf á ţessu skólaári sem er ađ líđa og ný stjórn nemendafélagsins sem ţegar hefur tekiđ viđ lofar góđu, fjörugu og öflugu félagslífi nemenda á nćsta skólaári.“ 

Brautskráning
Brautskráningu nemenda í dag önnuđust Baldvin Ringsted, sviđsstjóri verk- og fjarnáms, Harpa Jörundardóttir, sviđsstjóri brautarbrúar og starfsbrautar, og Ómar Kristinsson, sviđsstjóri stúdentsprófsbrauta og sjúkraliđanáms. Sem fyrr segir voru brautskráđir 163 nemendur međ 180 skírteini af 20 námsleiđum eđa brautum. Nokkrir brautskráningarnema voru fjarverandi í dag, ţar á međal nokkrir nemendur sem voru ađ útskrifast sem pípulagningamenn. Baldvin Ringsted sagđi ađ aldrei áđur í sögu VMA hafi svo margir pípulagningamenn lokiđ námi frá skólanum eđa fjórtán talsins. Sjö ţeirra tóku sveinspróf í pípulögnum í liđinni viku og ţá tók Hilmar Friđjónsson ţessar myndir. Hinir sjö ţreyta sama sveinspróf í pípulögnum eftir helgi.

Viđurkenningar

Helgi Brynjólfsson, nýstúdent af félags- og hugvísindabraut.
Verđlaun fyrir bestan árangur í samfélagsgreinum úr Minningarsjóđi Alberts Sölva Karlssonar sem var kennari viđ VMA.

Ragnheiđur Diljá Káradóttir, nýstúdent af listnáms- og hönnunarbraut.
Verđlaun fyrir bestan árangur í hönnunar- og textílgreinum.  Kvennasamband Eyjafjarđar gefur verđlaunin.

Elísa Embla Viđarsdóttir, nýstúdent af listnáms- og hönnunarbraut.
Verđlaun fyrir bestan árangur í íslensku. Penninn-Eymundsson gefur verđlaunin. 
Verđlaun fyrir bestan árangur í myndlistargreinum listnámsbrautar. Slippfélagiđ gefur verđlaunin.

Silja Hrönn Hlynsdóttir, nýstúdent af íţrótta- og lýđheilsubraut.
VMA tekur ţátt í verkefninu heilsueflandi framhaldsskóli sem er verkefni sem stýrt er af Embćtti landlćknis. Allir framhaldsskólar á Íslandi taka ţátt í verkefninu og gefur Embćtti landlćknis verđlaun til nemanda sem hefur sýnt bestan árangur í greinum sem tengjast heilbrigđi og lýđheilsu.

Oddur Kári Ómarsson, útskriftarnemi í stálsmíđi.
Félag málmiđnađarmanna á Akureyri gefur verđlaun fyrir bestan árangur í stálsmíđi.

Brynjar Ţór Ríkharđsson, útskriftarnemi í vélstjórn.
Félag málmiđnađarmanna á Akureyri og Möl og sandur gefa verđlaun fyrir bestan árangur í faggreinum vélstjórnar.

Fannar Harald Davíđsson, útskriftarnemi í húsasmíđi.
Byggiđn, félag byggingamanna gefur verđlaun fyrir bestan árangur í faggreinum í húsasmíđi.

Ţorvaldur Helgi Jóhannsson, útskriftarnemi í pípulögnum.
Byggiđn, félag byggingamanna gefur verđlaun fyrir bestan árangur í faggreinum í pípulögnum.

Gabríel Snćr Jóhannesson, útskriftarnemi í rafeindavirkjun.
Verđlaun úr Árnasjóđi sem er minningarsjóđur sem stofnađur var af starfsmönnum VMA til minningar um Árna Jóhannsson kennara sem lést um aldur fram í lok árs 2014. Árni var rafeindavirki og kennslugreinar hans voru rafiđngreinar og stćrđfćđi. Samkennarar Árna ákváđu ađ sjóđurinn myndi veita verđlaun til nemanda sem nćđi bestum árangri í rafeindavirkjun. Gabríel Snćr fćr jafnframt verđlaun sem Ískraft gefur.

Ólafur Ingi Sigurđsson, útskriftarnemi í rafvirkjun.
Rönning gefur verđlaun fyrir bestan árangur í rafvirkjun.

Kristín Ragna Tóbíasdóttir, nýstúdent af viđskipta- og hagfrćđibraut.
Ferđaskrifstofa Akureyrar gefur verđlaun fyrir bestan árangur í ţýsku.

Sigurđur Gísli Gunnlaugsson, útskriftarnemi í vélstjórn.
Hvatningarverđlaun VMA eru veitt nemanda sem hefur veriđ fyrirmynd í námi, sýnt miklar framfarir í námi, starfađ ađ félagsmálum nemenda, haft jákvćđ áhrif á skólasamfélagiđ eđa veriđ sér, nemendum og skólanum til sóma á einhvern hátt. Valiđ var nokkuđ erfitt enda ekki sambćrilegir mćlikvarđar og einkunnir til ađ velja úr verđlaunahafann.
Í ţetta skipti var ákveđiđ ađ veita verđlaunin til nemanda sem sannarlega er fyrirmynd annarra í námi. Nemandinn sem hlýtur ţessi verđlaun hefur á námstíma sínum í skólanum sýnt seiglu, mikinn dugnađ og elju til ađ ná markmiđum sínum.
Gefandi verđlaunanna er Gámaţjónustan.

Róslín Erla Tómasdóttir, nýstúdent af náttúrufrćđabraut.
Háskólinn í Reykjavík veitir verđlaun fyrir framúrskarandi árangur í raungreinum á stúdentsprófi í hverjum framhaldsskóla og tilnefna skólarnir nemanda til verđlaunanna. Skal miđađ viđ ađ tilnefndur nemandi hafi sannađ getu sína í raungreinum, bćđi međ vali á krefjandi áföngum og međ framúrskarandi árangri. Um er ađ rćđa vegleg bókaverđlaun, auk ţess sem verđlaunahafar sem kjósa ađ hefja nám viđ Háskólann í Reykjavík fá niđurfelld skólagjöld fyrstu önnina í námi.
Stćrđfrćđiverđlaun - Íslenska stćrđfrćđifélagiđ gefur.
Verđlaun fyrir bestan árangur í ensku - SBA-Norđurleiđ gefur. 
Verđlaun fyrir bestan árangur í dönsku - danska sendiráđiđ gefur.
Verđlaun fyrir ađ vera dúx skólans - Íslandsbanki gefur.

Helena Ósk Jónsdóttir, Valdemar Jón Gunnţórsson og Guđlaug Sigríđur Hrafnsdóttir, útskriftarnemar á starfsbraut.
Ţau fá öll verđlaun fyrir ađ hafa lagt sig fram í náminu og veriđ einstaklega jákvćđ auk ţess ađ auđga mannlífiđ í skólanum. 
Verđlaunin gefa Origo, A4 og Slippfélagiđ.

Viđurkenningar fyrir ađ hafa setiđ í stjórn Ţórdunu – nemendafélags skólans eđa komiđ međ öđrum hćtti ađ skipulagi og framkvćmd í félagslífi nemenda, s.s. tengt viđburđum, leiksýningum og hagsmunagćslu nemenda:

Andri Már Ólafsson - keppti líka fyrir hönd VMA á Íslandsmóti iđngreina í mars s.l. í málmsuđu ţar sem hann vann til silfurverđlauna.
Bjarki Höjgaard.
Brynja Ploy Garđarsdóttir.
Friđrik Páll Haraldsson.
Guđlaugur Sveinn Hrafnsson.
Guđný Jónsdóttir.
Harpa Lísa Ţorvaldsdóttir.
Jara Sól Ingimarsdóttir.
Mikael Ásgeirsson.
Patrekur Óli Gústafsson.
Ragnheiđur Diljá Káradóttir.
Sara Gná Valdemarsdóttir.
Svana Rún Ađalbjörnsdóttir.
Ţórunn Ósk Jóhannesdóttir.

Hér er hópmynd af verđlauna- og viđurkenningahöfum dagsins.

Ávarp nýstúdents og tónlistaratriđi

Guđný Jónsdóttir, nýstúdent af félags- og hugvísindabraut, flutti kveđju brautskráningarnema.

Tvö tónlistaratriđi voru viđ útskriftina. Annars vegar flutti Anton Líni Hreiđarsson, nemandi á fjölgreinabraut VMA, lagiđ Heltekinn, frumsamiđ lag og texta, og hins vegar söng Svana Rún Ađalbjörnsdóttir, nýstúdent af listnáms- og hönnunarbraut, lag Bubba Morthens, Fallegur dagur, viđ undirleik Styrmis Ţeys Traustasonar, nemanda á fjölgreinabraut VMA.

Til hamingju međ daginn!
Viđ lok útskriftarinnar beindi Sigríđur Huld, skólameistari, orđum sínum ađ útskriftarhópnum: „Jćja, kćru brautskráningarnemendur, til hamingju međ árangurinn. Ţótt viđ höfum veriđ ađ verđlauna sum af ykkur hér áđan ţá eruđ ţiđ öll sigurvegarar. Ţiđ hafiđ náđ takmarki ykkar. Sum ykkar hafa ţurft ađ leggja á sig mikla vinnu, blóđ, svita og tár til ađ ná ţessum áfanga en ţađ dugđi til ţví hér eruđ ţiđ nú. Veriđ stolt af árangri ykkar og horfiđ björtum augum til framtíđar. Veriđ trú landi ykkar og uppruna og fariđ vel međ tungumáliđ okkar. Beriđ virđingu fyrir fjölskyldu ykkar og vinum – og ţví samferđarfólki sem verđur á vegi ykkar í framtíđinni. Fyrst og fremst beriđ virđingu og umhyggju fyrir ykkur sjálfum og ţeim verkefnum sem ţiđ takiđ ađ ykkur í framtíđinni. Ég vona ađ ţiđ eigiđ góđar minningar frá tíma ykkar hér í VMA. Á ţessum svokölluđum framhaldsskólaárum kynnumst viđ oft og tíđum okkar bestu vinum sem viđ eigum ćvilangt ţótt leiđir skilji á vissan hátt nú viđ brautskráningu. Viđhaldiđ vináttunni til hvors annars. Takk fyrir ađ velja VMA sem ykkar skóla, veriđ stolt og til hamingju.”

 

 

 

 

 

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00