Fara efni  

Brautskrir 163 nemendur fr VMA

Brautskrir 163 nemendur fr VMA
tskriftarhpurinn sviinu Hofi. Mynd: Pll P.

Brautskrning nemenda Verkmenntasklans Akureyri fr fram vi htlega athfn Menningarhsinu Hofi dag a vistddu fjlmenni. tskrifair voru 163 nemendur me 180 skrteini af 20 nmsleium ea brautum. Alls hefur VMA tskrifa 259 nemendur essu sklari v 96 nemendur voru tskrifair desember sl. Nokkrir nemendur tskrifuust dag me tv prfskrteini. Sigrur Huld Jnsdttir, sklameistari VMA, nefndi brautskrningarru sinni dag, a eir nemendur sem veldu a taka in- ea starfsnm og bti san vi stdentsprfinu su msan htt afar vel undirbnir undir hsklanm. Srstaklega eigi a vi um nemendur sem tli sr in-, verk- ea tknifri ar sem mikilvgt s a hafa undirstuekkingu v a starfa vi vlar og tki ea byggingasta. eru hr nokkrir sjkraliar sem tskrifast einnig sem stdentar og g veit af eigin reynslu a s undirbningur er afar gur fyrir allt hsklanm heilbrigisvsindum, sagi Sigrur Huld.

Hera Jhanna Heimar Finnbogadttir tk fullt af myndum vi brautskrninguna. Hr m sj r:

Myndaalbm 1
Myndaalbm 2
Myndaalbm 3
Myndaalbm 4
Myndaalbm 5

Sklastarfi nninni
Sklameistari sagi sklastarfi hafa gengi vel vetur, enda vri mikill metnaur og mannauur starfsflki og nemendum. lok sklars er vieigandi a rifja upp a starf sem hefur fari fram vetur og vil g benda a heimasu sklans eru tugir frtta af sklastarfinu vetur. Flestar frttirnar vara nemendur og a nm sem au eru og egar maur fer gegnum essar frttir sr maur vel fjlbreytileikann og hve mikilvgur VMA er fyrir sitt nrumhverfi. Bi til a efla ungt flk og undirba a undir frekara nm hr Akureyri, hfuborgarsvinu ea erlendis - en ekki sur er snilegt a framlag sem nemendur og sklinn leggja til atvinnulfs og nskpunar svinu.

Sklameistari nefndi a allir tskriftarnemendur sklans urfi a skila lokaverkefnum og kynna au. Nemendur af listnmsbraut hafi snt lokaverkefni sn Listasafninu Akureyri og sumir telji sningu listnmsbrautarnemenda VMA einn af vorbounum. Sjkralianemar kynni lokaverkefni sn mlstofu ar sem fjalla s um heilbrigi og heilsu. Vlstjrnarnemar hafi kynnt sn lokaverkefni sem mrg hver sni a nskpun og/ea verkefnum atvinnulfsins og nemendur stdentsprfsbrautum hafi veri me mlstofu heilan dag ar sem eir kynntu lokaverkefni sn, mrg hver t fr hugamlum snum. Stlsmiir smi kerrur og skili einstaklings lokaverkefni og nemendur byggingadeild smi heilt frstundahs yfir veturinn. Einn nemandi starfsbraut hafi haldi einkasningu myndlistarverkum snum og nemendur matvlabraut hafi sett upp matseil, elda og jna til bors me gestum og svo mtti lengi telja. Sjlf fyllist g akklti og stolti yfir essum verkefnum nemenda, ar sem eir sna hva eim br, eir f sjlfsti en sama tma leibeiningar til a skapa hluti t fr styrkleikum snum og eir last frni sem stendur me eim egar eir taka nstu skref t lfi. a er einhvern veginn svo tknrnn endir sklagngunni a vinna essi lokaverkefni ar sem ekking, hfni og frni koma saman einu verkefni samt v a skpunargfan fr oftar en ekki a fylgja me. Maur fr lka einhverja vissu fyrir v a a nist rangur me essu unga flki og allt erfii me eim skilar sr.

Sigrur Huld nefndi a nemendur hafi vetur unni nokkur verkefni ar sem eir hafi lagt gum mlefnum li og vaki athygli eim. valfanganum viburastjrnun haustnn hafi nemendur kvei a helga einni viku umfjllun um fkn og hrif lyfseilskyldra lyfja lf og heilsu ungs flks. Nemendur r sklanum hafi sagt neyslu- og batasgu, haldnir hafi veri frslufyrirlestrar, stai fyrir fjrflun og systkini og mir Einars Darra (sem lst 25. ma 2018 eftir a hafa teki of stran skammt af lyfseilsskyldum lyfjum) hafi komi norur til a koma og tala vi nemendur um r murlegu afleiingar sem neysla lyfseilskyldum lyfjum hefur. tt vifangsefni hafi veri dauans alvara var adunarvert a sj metna og huga nemendanna sem skipulgu dagskrna, eir lgu allir miki sig en ekki sur lru eir miki um lfi og hvernig a getur breyst rskotsstundu. essu verkefni mtti lka sj hva ungt flk getur lagt af mrkum egar a fr frjlsar hendur um efnistk samt stuningi og leibeiningum, sagi Sigrur Huld.

En nemendur geru meira, rum fanga vornn sem fjallar um runarlnd tku eir sig til og skipulgu fjrflun til styrktar bum Msambk, Malav og Zimbabwe en ar uru miklar hamfarir vetur kjlfar fellibyls. Alls sfnuust rmlega 250 sund krnur essari fjrflun en stra verkefni var a nemendur kynntust msu er ltur a skiptingu heimsins ru og vanru lnd, um efnahagsleg, stjrnmlaleg og menningarleg einkenni runarlanda og orsakir og afleiingar misskiptingar aus heiminum. En fanganum er einnig fjalla um strsstand og stu flttamanna. Allt eru etta vifangsefni heimsins dag og unga flki vill lta til sn taka til a gera heiminn betri. En um lei og nemendur essum fanga voru a skipuleggja fjrflunina fr fram heilsuvika sklanum og einn hpunktur eirrar viku var keppni rttstulyftu Gryfjunni ar sem nemendur og starfsmenn tku vel - m.a. btti einn tskriftarnemandinn sem er hr me okkur persnulegt met sitt - og um lei var hgt a heita hann fyrir sfnuna. var vornn settur upp nytjamarkaur bkasafninu og fr andviri eirrar slu til verkefnisins Ungfr Ragnheiur sem er skaaminnkandi verkefni vegum Raua krossins fyrir einstaklinga neyslu hr Akureyri.

vornn unnu nemendur uppeldisfrifanga verkefni um Sjka st, sem er titill taks sem Stgamt standa fyrir. Um er a ra forvarnaverkefni gegn ofbeldi sem tla er ungu flki aldrinum 13-20 ra. Me takinu er vakin athygli einkennum heilbrigra, heilbrigra og ofbeldisfullra sambanda. Hluti verkefnisins var a halda fyrirlestur um efni, sem nemendurnir geru heilsuviku VMA. Vegna mikillar asknar fyrirlesturinn var hann endurtekinn og aftur var fullt t r dyrum. Verkefni Sjk st hfai vel til nemenda og ein stan fyrir v er s a a er unni af nemendum fyrir nemendur. annig f yngri nemendur kvena frslu mean eir eldri lra a skipuleggja sig og koma framfri upplsingum sem skipta mli fyrir ungt flk, sagi Sigrur Huld.

Framhaldssklar hafa skyldu gagnvart v a jlfa nemendur lrislegum vinnubrgum og a kenna eim umburarlyndi gagnvart skounum annarra, sagi Sigrur Huld. Eins a eir ekki rttindi sn en ekki sur skyldur til samflagsins og samskiptum. Hluti af samflagslegri umru er a geta sett sig spor annarra og kunna a ra og vira mismunandi skoanir. a er jafnfram mikilvgt a kenna ungu flki a standa me sjlfu sr og ora a hafa skoanir og tj r. Fjlbreytileikinn er mikilvgur og vi verum a undirba ungt flk undir a heimurinn er ekki bara svartur ea hvtur - svona ea hinsegin ea a allir urfi a fylgja sama straumnum. a er ess vegna sem a er mikilvgt a frsla um jafnrtti, lri, rttindi og skyldur s hluti af sklastarfi - ekki bara einhverjum kvenum fngum sem heita kynjafri ea mannrttindi - og lri - heldur s hluti af allri kennslu og menningu innan alls sklasamflagsins.

Til ess a varpa ljsi fjlbreytileika starfs VMA nninni las sklameistari upp nokkrar fyrirsagnir frtta heimasu sklans tveggja mnaa tmabili vornn:

Vel heppna vorhlaup VMA, Hrgreisla fr barokktmanum, Flottir Gryfjutnleikar, ngjuleg heimskn nemenda r Lundarskla, Gur stuningur vi rafeindavirkjun VMA, Listnmsbrautarnemar frslu- og menningarfer hfuborginni, Frumkvlar hanna og framleia ruslaflokkunarkassa og gjafaskjur, Fyrrum nemandi VMA klippir Hatara, Hsasmin er fyrir lfi, trs gefur mlminaarbraut VMA plasmaskurarvl, Forritun er markmii, sthildur bjarstjri heimskn VMA, Vinnustaanm sjkralianema Randers, Vel heppnu menningarfer til Hsavkur, Mir jr og sjlfbrni emaviku, Heimur sndarveruleikans, Lestrartak ensku, Vel heppnu vettvangsfer byggingadeildar Skagafjr.

Me essari upptalningu hafi i gtu tskriftarnemar - og starfsmenn, vonandi tengt ykkur sjlf vi flestar af essum frttum en kannski ekkert muna eftir eim ef i hefu veri spur hva hefi gerst VMA sstu 2-3 mnuum. Vi erum stundum fljt a gleyma essu dags daglega, okkur finnst vi ekki vera a gera neitt srstakt ea merkilegt. En egar etta er teki saman verur maur glaur og kannski sm hissa v hve lfi VMA er fjlbreytilegt, skemmtilegt og uppbyggilegt.

Breytt samflag breytt menntun
Sklameistari sagi a me breyttu samflagi urfi a huga a breyttri menntun og v s mikil skorun v flgin a halda vi breytingarnar inni framhaldssklunum. Vi vitum a a vera breytingar en vi vitum ekki alltaf hverju r vera flgnar - en eitt er vst a r eru hraari en vi eigum a venjast og eigum kannski oft erfitt me a fylgja eim eftir. Hva sem verur, er a alltaf okkar hndum a halda mennskuna tkniruu samflagi. hersla sklanna vera a vera meiri tt a halda tunguml okkar og menningu, efla samkennd og samvinnu, kenna meira um aljlegt samflag og mismunandi menningarheima, kenna umburarlyndi og efla jafnrtti vum skilningi. hersla ekkingu og stareyndir arf a vkja fyrir mennskunni og a er skorun til kennara, sklanna, stjrnmlamanna og foreldra. ekkinguna fum vi me v a leita vefnum og agangur a ekkingu er ekki takmarkaur vi fa einstaklinga eins og ur var. Ungt flk dag ekkir essa auveldu lei til ekkingarleitar en mennskuna ggglar a ekki. Hfni mannlegum samskiptum er a sem stendur ori nr llum atvinnuauglsingum og mrg strf dag krefjast frekar eirrar hfni en hreinnrar fagekkingar, sagi Sigrur Huld.

Flagslfi
Sklameistari nefndi a flagslfi sklanum hafi veri flugt vetur. Miki hafi mtt stjrn nemendaflagsins rdunu vi skipulag og framkvmd missa vibura - strra sem smrra - s.s. Sturtuhausnum sngkeppni VMA, rsht, Gettu betur, tnleika og fleira. hafi Leikflag VMA stai strngu brurpart vetrar vi fingar og uppsetningu sngleiksins Bugsy Malone sem var frumsndur byrjun febrar Hofi. Sningin hlaut mjg ga dma og vitkur enda strskemmtileg sning ar sem leikglein var allsrandi. Fjlmargir nemendur komu a sningunni einn ea annan htt, ea htt 60 manns, og n efa er etta ein strsta uppfrsla sem leikflag VMA hefur sett upp. N egar eru nemendur farnir a ra nstu uppfrslu og msar hugmyndir komi upp en klrlega verur fram a markmi a leiarljsi a virkja sem flesta til a taka tt.

A hafa flugt og fjlbreytt flagslf er ekki sjlfgefi og erfiara a n til nemenda ar sem samkeppnin um tma eirra er mikil. a er hlutverk okkar sem vinnum me ungu flki a efla a allan htt og bja upp fjlbreyttar leiir sem gefa nemendum tkifri til a sna sna styrkleika, m.a. gegnum nemendaflagi. Anna mikilvgt hlutverk er a efla byrg og samkennd nemenda me v a veita eim byrg og treysta eim, gefa eim tkifri til a vera tttakendur kvaranatku og undirba fyrir lf og strf lrisjflagi. Sem sklameistara finnst mr forrttindi a eiga g samskipti og samvinnu vi nemendaflagi v a er ekki sjlfgefi. g vil akka formanni og stjrn rdunu fyrir vel unnin strf essu sklari sem er a la og n stjrn nemendaflagsins sem egar hefur teki vi lofar gu, fjrugu og flugu flagslfi nemenda nsta sklari.

Brautskrning
Brautskrningu nemenda dag nnuust Baldvin Ringsted, svisstjri verk- og fjarnms, Harpa Jrundardttir, svisstjri brautarbrar og starfsbrautar, og mar Kristinsson, svisstjri stdentsprfsbrauta og sjkralianms. Sem fyrr segir voru brautskrir 163 nemendur me 180 skrteini af 20 nmsleium ea brautum. Nokkrir brautskrningarnema voru fjarverandi dag, ar meal nokkrir nemendur sem voru a tskrifast sem ppulagningamenn. Baldvin Ringsted sagi a aldrei ur sgu VMA hafi svo margir ppulagningamenn loki nmi fr sklanum ea fjrtn talsins. Sj eirra tku sveinsprf ppulgnum liinni viku og tk Hilmar Frijnsson essar myndir. Hinir sj reyta sama sveinsprf ppulgnum eftir helgi.

Viurkenningar

Helgi Brynjlfsson, nstdent af flags- og hugvsindabraut.
Verlaun fyrir bestan rangur samflagsgreinum r Minningarsji Alberts Slva Karlssonar sem var kennari vi VMA.

Ragnheiur Dilj Kradttir, nstdent af listnms- og hnnunarbraut.
Verlaun fyrir bestan rangur hnnunar- og textlgreinum. Kvennasamband Eyjafjarar gefur verlaunin.

Elsa Embla Viarsdttir, nstdent af listnms- og hnnunarbraut.
Verlaun fyrir bestan rangur slensku. Penninn-Eymundsson gefur verlaunin.
Verlaun fyrir bestan rangur myndlistargreinum listnmsbrautar. Slippflagi gefur verlaunin.

Silja Hrnn Hlynsdttir, nstdent af rtta- og lheilsubraut.
VMA tekur tt verkefninu heilsueflandi framhaldsskli sem er verkefni sem strt er af Embtti landlknis. Allir framhaldssklar slandi taka tt verkefninu og gefur Embtti landlknis verlaun til nemanda sem hefur snt bestan rangur greinum sem tengjast heilbrigi og lheilsu.

Oddur Kri marsson, tskriftarnemi stlsmi.
Flag mlminaarmanna Akureyri gefur verlaun fyrir bestan rangur stlsmi.

Brynjar r Rkharsson, tskriftarnemi vlstjrn.
Flag mlminaarmanna Akureyri og Ml og sandur gefa verlaun fyrir bestan rangur faggreinum vlstjrnar.

Fannar Harald Davsson, tskriftarnemi hsasmi.
Byggin, flag byggingamanna gefur verlaun fyrir bestan rangur faggreinum hsasmi.

orvaldur Helgi Jhannsson, tskriftarnemi ppulgnum.
Byggin, flag byggingamanna gefur verlaun fyrir bestan rangur faggreinum ppulgnum.

Gabrel Snr Jhannesson, tskriftarnemi rafeindavirkjun.
Verlaun r rnasji sem er minningarsjur sem stofnaur var af starfsmnnum VMA til minningar um rna Jhannsson kennara sem lst um aldur fram lok rs 2014. rni var rafeindavirki og kennslugreinar hans voru rafingreinar og strfi. Samkennarar rna kvu a sjurinn myndi veita verlaun til nemanda sem ni bestum rangri rafeindavirkjun. Gabrel Snr fr jafnframt verlaun sem skraft gefur.

lafur Ingi Sigursson, tskriftarnemi rafvirkjun.
Rnning gefur verlaun fyrir bestan rangur rafvirkjun.

Kristn Ragna Tbasdttir, nstdent af viskipta- og hagfribraut.
Feraskrifstofa Akureyrar gefur verlaun fyrir bestan rangur sku.

Sigurur Gsli Gunnlaugsson, tskriftarnemi vlstjrn.
Hvatningarverlaun VMA eru veitt nemanda sem hefur veri fyrirmynd nmi, snt miklar framfarir nmi, starfa a flagsmlum nemenda, haft jkv hrif sklasamflagi ea veri sr, nemendum og sklanum til sma einhvern htt. Vali var nokku erfitt enda ekki sambrilegir mlikvarar og einkunnir til a velja r verlaunahafann.
etta skipti var kvei a veita verlaunin til nemanda sem sannarlega er fyrirmynd annarra nmi. Nemandinn sem hltur essi verlaun hefur nmstma snum sklanum snt seiglu, mikinn dugna og elju til a n markmium snum.
Gefandi verlaunanna er Gmajnustan.

Rsln Erla Tmasdttir, nstdent af nttrufrabraut.
Hsklinn Reykjavk veitir verlaun fyrir framrskarandi rangur raungreinum stdentsprfi hverjum framhaldsskla og tilnefna sklarnir nemanda til verlaunanna. Skal mia vi a tilnefndur nemandi hafi sanna getu sna raungreinum, bi me vali krefjandi fngum og me framrskarandi rangri. Um er a ra vegleg bkaverlaun, auk ess sem verlaunahafar sem kjsa a hefja nm vi Hsklann Reykjavk f niurfelld sklagjld fyrstu nnina nmi.
Strfriverlaun - slenska strfriflagi gefur.
Verlaun fyrir bestan rangur ensku - SBA-Norurlei gefur.
Verlaun fyrir bestan rangur dnsku - danska sendiri gefur.
Verlaun fyrir a vera dx sklans - slandsbanki gefur.

Helena sk Jnsdttir, Valdemar Jn Gunnrsson og Gulaug Sigrur Hrafnsdttir, tskriftarnemar starfsbraut.
au f ll verlaun fyrir a hafa lagt sig fram nminu og veri einstaklega jkv auk ess a auga mannlfi sklanum.
Verlaunin gefa Origo, A4 og Slippflagi.

Viurkenningar fyrir a hafa seti stjrn rdunu nemendaflags sklans ea komi me rum htti a skipulagi og framkvmd flagslfi nemenda, s.s. tengt viburum, leiksningum og hagsmunagslu nemenda:

Andri Mr lafsson - keppti lka fyrir hnd VMA slandsmti ingreina mars s.l. mlmsuu ar sem hann vann til silfurverlauna.
Bjarki Hjgaard.
Brynja Ploy Gararsdttir.
Fririk Pll Haraldsson.
Gulaugur Sveinn Hrafnsson.
Gun Jnsdttir.
Harpa Lsa orvaldsdttir.
Jara Sl Ingimarsdttir.
Mikael sgeirsson.
Patrekur li Gstafsson.
Ragnheiur Dilj Kradttir.
Sara Gn Valdemarsdttir.
Svana Rn Aalbjrnsdttir.
runn sk Jhannesdttir.

Hr er hpmynd af verlauna- og viurkenningahfum dagsins.

varp nstdents og tnlistaratrii

Gun Jnsdttir, nstdent af flags- og hugvsindabraut, flutti kveju brautskrningarnema.

Tv tnlistaratrii voru vi tskriftina. Annars vegar flutti Anton Lni Hreiarsson, nemandi fjlgreinabraut VMA, lagi Heltekinn, frumsami lag og texta, og hins vegar sng Svana Rn Aalbjrnsdttir, nstdent af listnms- og hnnunarbraut, lag Bubba Morthens, Fallegur dagur, vi undirleik Styrmis eys Traustasonar, nemanda fjlgreinabraut VMA.

Til hamingju me daginn!
Vi lok tskriftarinnar beindi Sigrur Huld, sklameistari, orum snum a tskriftarhpnum: Jja, kru brautskrningarnemendur, til hamingju me rangurinn. tt vi hfum veri a verlauna sum af ykkur hr an eru i ll sigurvegarar. i hafi n takmarki ykkar. Sum ykkar hafa urft a leggja sig mikla vinnu, bl, svita og tr til a n essum fanga en a dugi til v hr eru i n. Veri stolt af rangri ykkar og horfi bjrtum augum til framtar. Veri tr landi ykkar og uppruna og fari vel me tungumli okkar. Beri viringu fyrir fjlskyldu ykkar og vinum og v samferarflki sem verur vegi ykkar framtinni. Fyrst og fremst beri viringu og umhyggju fyrir ykkur sjlfum og eim verkefnum sem i taki a ykkur framtinni. g vona a i eigi gar minningar fr tma ykkar hr VMA. essum svoklluum framhaldssklarum kynnumst vi oft og tum okkar bestu vinum sem vi eigum vilangt tt leiir skilji vissan htt n vi brautskrningu. Vihaldi vinttunni til hvors annars. Takk fyrir a velja VMA sem ykkar skla, veri stolt og til hamingju.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.