Fara í efni  

Áhugaverđ lokaverkefni vélstjórnarnema

Áhugaverđ lokaverkefni vélstjórnarnema
Vélstjórnarnemarnir tíu sem kynntu verkefni sín.

Núna á vorönn, síđustu önn náms í vélstjórn í VMA, vinna nemendur ađ eigin vali lokaverkefni undir handleiđslu Vilhjálms G. Kristjánssonar kennara. Verkefnum sínum skiluđu nemendur undir lok apríl og sl. mánudag, 6. maí, var síđan komiđ ađ ţví ađ kynna ţau í Gryfjunni í VMA. Ađ ţessu sinni unnu tíu nemendur verkefni, tvö ţeirra voru einstaklingsverkefni en fjögur verkefnanna voru samvinnuverkefni tveggja nemenda. Eins og hefđ er fyrir voru verkefnin af ýmsum toga og kom fram í kynningunum ađ almennt voru ţau nemendum afar lćrdómsrík ţar sem nýta ţurfti fjölmargt af ţví sem nemendur hafa lćrt í námi sínu í VMA, fyrst í grunndeild málmiđnađar og síđan á vélstjórnarbrautinni.

Hér skal gerđ stuttlega grein fyrir verkefnunum sex:

Úrhleypibúnađur fyrir stórsekki
Brynjar Ţór Ríkharđsson og Mikael Olason Lotsberg

Hugmyndin ađ baki verkefninu var ađ búa til ţćgilega, einfalda og örugga lausn til ţess ađ skammta úr stórsekkjum án ţess ţó ađ tćma ţá. Nemendurnir hafa báđir unniđ viđ áburđardreifingu til sveita og ţekkja ýmis vandkvćđi viđ ađ setja áburđa í áburđardreifurunum úr slíkum stórsekkjum. Hugmynd ţeirra félaga var ađ verkfćriđ nýttist til ađ minnka sóun áburđar og sama gildir um salt- og kornsekki. Ekki ţarf ađ orđlengja ţađ ađ útfćrsla hugmyndarinnar gekk prýđilega og smíđi úrhleypibúnađarins sömuleiđis. Til ţess ađ prófa hvernig búnađurinn kćmi út var gerđ tilraun međ hann viđ ađ hleypa úr fóđursekkjum hjá Bústólpa á Akureyri. Í sem stystu máli kom búnađurinn ljómandi vel út.

 

Hrađslökunarbúnađur fyrir fćribandareimar fyrir matvćlaiđnađ
Arnór Reyr Rúnarsson

Verkefni Arnórs gekk út á ađ hanna hrađslökunarbúnađ fyrir fćribönd međ ţađ í huga ađ flýta fyrir ađ geta tekiđ reimar í sundur til ađ auđvelda ţrif og annađ varđandi viđhald á ţeim og fćriböndum. Um markmiđ verkefnisins sagđi Arnór ađ hann hafi viljađ hanna búnađ sem hćgt vćri ađ slaka upp á reim á fćribandi án ţess ađ breyta strekkingu ţess. Umfram allt vildi Arnór ađ búnađurinn vćri einfaldur í notkun. Hann sagđi ađ verkefniđ hafi veriđ kćrkomiđ til ţess ađ lćra á teikniforrit enda hafi ţurft ađ skila teikningu af smíđinni. Hugmyndin sagđi Arnór ađ hefđi kviknađ á dekki á ísfisktogara, honum hafi fundist vanta búnađ til ţess ađ auđvelda ţrif á fćriböndum. Úrvinnsla hugmyndarinnar og smíđi sagđi Arnór ađ hafi gengiđ nokkuđ vel, međ góđra manna hjálp, en ađ lokum hafi útkoman veriđ eins og hann sá fyrir sér í upphafi. Ţar međ var tilganginum náđ og mikil og dýrmćt reynsla ađ baki.

 

Rafdrifinn búnađur til hreinsunar á fiđri af villibráđ
Sigurđur Gísli Gunnlaugsson og Pétur Már Hjartarson

Sigurđur Gísli og Pétur Már sögđu markmiđiđ međ ţessu verkefni hafa veriđ margvísleg. Í fyrsta lagi ađ hanna búnađ til ţess ađ reyta fiđur af fuglum, allt frá kjúklingum upp í gćsir, í öđru lagi ađ lćra á teikniforritiđ Fusion 360, í ţriđja lagi ađ rifja upp kunnáttu í smíđi, burđarţoli og rúmfrćđiútreikningum og í fjórđa lagi ađ auka og ţjálfa leikni í hönnun og notkun ţrívíddarforrita. Í stórum dráttum er um ađ rćđa einskonar tromlu međ mótor, tíđnibreytum og gúmmífingrum sem reyta fiđriđ af fuglinum. Ţeir nutu velvildar Slippsins á Akureyri og fengu ţar ađstöđu til smíđavinnunnar. Í smíđaferlinu tókust ţeir félagar á viđ nokkrar hindranir en tókst ađ sigrast á ţeim ađ lokum og prófun búnađarins leiđir í ljós ađ hann vinnur eins og honum var ćtlađ og allar líkur á ađ hann komi ađ góđum notum í gćsavertíđinni nćsta haust.

 

Sjálfvirk skömmtun á kćlimottum viđ pökkun á ferskum fiski
Aron Hákonarson og Kristinn Ţeyr Halldórsson

Hugmynd ađ verkefni Arons og Kristins kom frá starfsmönnum viđskiptaţróunar Samherja. Um er ađ rćđa tćknilausn til ţess ađ skammta kćlimottur í plastfrauđkassa í landvinnslu Útgerđarfélags Akureyringa en stór ţáttur í starfsemi félagsins er útflutningur á ferskum fiski sem ţarf ađ halda ákveđnu hitastigi alla leiđ úr landvinnslunni á Akureyri og á áfangastađ í útlöndum. Verkefniđ sögđu ţeir Aron og Kristin ađ hafi veriđ kćrkomiđ til ţess ađ öđlast meiri fćrni í tölvuteikningu og um leiđ ađ komast í snertingu viđ tćkni í sjávarútvegi og sjá möguleika og finna út fjárhagslegan ávinning af fjöldaframleiđslu á ţjörkum (róbótum). Í sem stystu máli sagt voru ţeir félagar ágćtlega sáttir viđ útkomuna og vćnta ţess ađ Samherji/ÚA geti nýtt sér ţá tćknilausn sem verkefniđ fól í sér, enda spari hún umtalsverđa fjármuni til lengri tíma. Ekki síđur töldu ţeir ađ verkefniđ hafi gefiđ ţeim gott tćkifćri til ţess ađ kynna sér vel Fusion teikniforritiđ sem muni nýtast ţeim vel í frekari verkefnum og áframhaldandi námi.

 

Áhrif stútbreytingar á Pelton túrbínu í VMA
Sigmar Pálsson og Ţorvaldur Ágúst Jónsson

Viđ kennslu á vélstjórnarbraut í VMA er notuđ svokölluđ Pelton túrbína í kćlukari. Í ţeim verkefnum sem túrbínan er notuđ er tekin rennslismćling og út frá henni reiknađar afltölur og nýting. Í ljós kom ađ túrbínan var ekki ađ skila nema tćplega helmings nýtingu vegna ţess ađ stúturinn sem vatniđ sprautađist út um á túrbínuhjóliđ var allt of stór. Ekki ađeins sprautađist vatniđ á túrbínuhjóliđ heldur einnig framhjá ţví og ţví var nýtingin af skornum skammti. Verkefni Sigmars og Ţorvaldar, til ţess ađ auka nýtingu túrbínunannar og ţar međ auka afl hennar, var ađ lagfćra stútinn. Međ verkefninu vildu ţeir slá nokkrar flugur í einu höggi; auka nýtingu túrbínunnar um sem nćst 20%, bćta ţetta kennslugagn vélstjórnarbrautar VMA til framtíđar, auka ţekkingu sína á Pelton túrbínum, sem eru ţćr algengustu í flokki jafnţrýstitúrbína, auka ţekkingu á teikniforritum og kynna sér ađferđir viđ mćlingar og útreikninga. Nýr bunustútur var teiknađur í teikniforritinu Fusion 360. Verkefniđ reyndist ţeim félögum afar lćrdómsríkt á allan hátt og til viđbótar viđ hönnun og smíđi á nýjum stút teiknuđu ţeir nýtt túrbínuhjól sem síđan var prentađ út í ţrívíddarprentara í FABLab Akureyri. Tók prentunin um sautján tíma.

 

Hönnun á uppsetningu ţjarks til framleiđslu á brettum
Ástţór Ingi Sćvarsson

Í verkefni sínu beindi Ástţór Ingi Sćvarsson sjónum ađ tćknilausn sem fćlist í ţví ađ ţjarkur (róbót) leysti af hólmi starfsmann viđ framleiđslulínu Tandrabretta ehf., sem er stórt fyrirtćki hér á landi í framleiđslu vörubretta úr tré. Vinna starfsmannsins felst í stórum dráttum í ţví ađ taka spýtu úr spýtustafla og setja hana á ákveđinn stađ í framleiđslulínunni. Verkefniđ fólst í ţví ađ hanna tćknilausn í ţessu sambandi og finna út muninn á kostnađi viđ rekstrarkostnađi ţjarks og starfsmanns. Útreikningar leiddu í ljós ađ uppsetning á ţjarki myndi kosta röska 5,1 milljón króna og rekstrarkostnađur ţjarks viđ framleiđslulínuna vćri um 115 ţúsund krónur á ári en kostnađur viđ starfsmann fyrsta áriđ vćri um 5,7 milljónir króna. Sé miđađ viđ afskriftir búnađarins ađ fullu á fimm árum fengist út ađ međalkostnađur á ári viđ ţjark (stofnkostnađur + rekstrarkostnađur) losađi eina milljón króna samanboriđ viđ međtaltalskostnađ upp á um 6,3 milljónir króna á starfsmann. Í niđurstöđum verkefnisins segir Ástţór Ingi ađ samanburđur á rekstri starfsmanns og ţjarks leiđi í ljós ađ fjárfesting í ţjarki sem leysi starfsmann af hólmi sé mjög hagkvćm fyrir Tandrabretti ehf. enda sé rekstrarkostnađur ţjarks einungis um 18 prósent af rekstri starfsmanns á fimm ára tímabili. Hćgt sé ađ líta svo á ađ ţjarkurinn borgi sig upp á tíu til tólf mánuđum. Verkefniđ var unniđ í samstarfi viđ Tandrabretti og verđa niđurstöđur ţess kynntar eiganda fyrirtćkisins.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00