Flýtilyklar

Foreldrafélag VMA

Fundur í stjórn foreldrafélags

Enn eitt skólaáriđ er nú hafiđ og starfsemi foreldrafélagsins ađ komast í gang. Ţriđjudaginn 6. september 2016 var haldinn kynningafundur fyrir foreldra nýnema og á ţeim fundi var óskađ eftir fólki til ađ starfa í stjórn foreldrafélagsins. Ţrettán foreldrar skráđu sig á lista sem gekk á fundinum og var sá hópur bođađur á fund 26. september ţar sem kosiđ var í stjórn félagsins. 

Ólöf M. Brynjarsdóttir er formađur (obrynjars@gmail.com) ađrir í stjórn eru: Jóhann Valberg Jónsson, Óla Margrét Sigvaldadóttir, Marta Stefánsdóttir, Sigmundur Sigurđsson. Varamenn eru Ásbjörg Benediktsdóttir og Heimir Eggertsson.

(SHJ, 4. okt 2016).

Fundur í stjórn foreldrafélags

Haldinn var fundur í stjórn foreldrafélags VMA ţriđjudaginn 7. október 2015. Á fundinum var Halldór Karlsson kosinn formađur félagsins. Halldór er međ netfangiđ halldor@forever.is

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema í VMA var haldinn í Gryfjunni ţriđjudaginn 3. september kl. 17-19 . Á fundinum fengu foreldrar og forráđamenn upplýsingar um nám barna sinna, hittu umsjónarkennara ţeirra og fengu upplýsingar um skólastarfiđ almennt. Jafnframt óskađi skólameistari eftir foreldrum til ađ starfa í foreldrafélagi VMA og er kominn 10 manna hópur sem mun skipta međ sér verkum innan foreldrafélagsins. Stjórnin heldur fundi 2-3 á önn og formađur foreldrafélags situr fundi skólanefndar sem fundar einu sinni í mánuđi. Allir foreldrar fá fundabođ ţegar haldnir eru fundir sem oftast eru um leiđ kynningarfundir um ýmis mál er varđa skólastarfiđ, nám nemenda, félagslífiđ og líđan nemenda í skólanum.

Skólameistari hefur sent út fréttabréf til foreldra međ upplýsingum um skólastarfiđ í upphafi annar.

VMA 3. september 2014 (SHJ)

Starfsáćtlun - skóladagatal

Nú er skóladagatal haustannar 2014 komiđ inn á vef skólans. Ef gerđar eru breytingar eru ţćr kynntar nemenendum međ tölvupósti eđa tilkynningum á heimasíđu skólans.

VMA 3. september 2014 (SHJ)

Upplýsingar ađ loknu verkfalli

Nýtt og uppfćrt skóladagatal er komiđ á heimasíđu skólans. Foreldrum og nemendum er bent á ađ kynna sér ţćr breytingar sem hafa orđiđ á skipulagi skóladaga í apríl og maí. Sérstaklega er vakin athygli á ţví ađ kennsla hefst á ţriđjudegi eftir páska og kennsla verđur á sumardaginn fyrsta. Einn laugardagur verđur nýttur fyrir opna stođtíma og ţá geta nemendur komiđ og hitt kennara sína, komiđ međ fyrirspurnir og fengiđ leiđbeiningar. Ekki verđur hefbundin kennsla ţennan dag. Útskriftardagur er óbreyttur og skóla lýkur međ brautskráningu 24. maí. Ef ţarf ađ gera breytingar á skóladagatali ţá birtum viđ ţćr  á heimasíđu skólans og/eđa međ tölvupósti. Nemendur eiga ađ lesa vma tölvupóst sinn reglulega. 

Skólastjórnendur og kennarar hvetja nemendur til ađ nýta vel ţá daga sem eftir eru af kennslu annarinnar og fylgjast vel međ ef breytingar verđa á skilum á verkefnum eđa á öđru námsmati. Kennarar eiga ađ senda nemendum tölvupóst (á vma-netfang nemenda) ef gerđar eru breytingar á námsmati. Foreldrar eru í lykilađstöđu til ađ hvetja börn sín áfram međ námiđ, hvetja ţau til ađ leita til kennara (t.d. nota viđtalstíma ţeirra) og skipuleggja sig vel. Foreldrum er ađ sjálfsögđu velkomiđ ađ hafa samband viđ kennara, námsráđgjafa og stjórnendur.

Prófataflan verđur birt 11. apríl. Nemendur hafa tćkifćri til ađ fćra til próf yfir á sjúkraprófsdaga og ţarf ađ sćkja um ţađ í síđasta lagi föstudaginn 2. maí. Ţađ er gert á skrifstofunni. Ţeir nemendur sem ţurfa lengri prófatíma eđa önnur sérúrrćđi í lokaprófum ţurfa ađ sćkja um ţađ í síđasta lagi 11. apríl. 

VMA 8. apríl 2014 (SHJ).

Starfsáćltun - skóladagatal

Nú er skóladagatal haustannar 2013 komiđ inn á vef skólans. Ef gerđar eru breytingar  eru ţćr kynntar nemenendum međ tölvupósti eđa tilkynningum á heimasíđu skólans. 

VMA 13. september 2014 (SHJ)

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema í VMA verđur haldinn ţriđjudaginn 3. september 2013 kl. 17 í Gryfjunni VMA, gengiđ inn ađ austan. Á fundinum fá foreldrar og forráđamenn upplýsingar um nám barna sinna, hitta umsjónarkennara ţeirra og fá upplýsingar um skólastarfiđ almennt. Jafnframt mun skólameistari óska eftir foreldrum til ađ starfa í foreldrafélagi VMA. Stjórnin heldur fundi 2-3 á önn og formađur foreldrafélags situr fundi skólanefndar sem fundar einu sinni í mánuđi. 

Skólameistari hefur sent út fréttabréf til foreldra  međ upplýsingum um skólastarfiđ í upphafi annar og fundabođi á kynningarfundinn. Sjáumst sem flest. 

Skólameistari. 

Foreldrafélag VMA

 
Á kynningarfundi međ foreldrum sem haldinn var í skólanum ţann 22. september 2005 var stofnađ Foreldrafélag VMA. Markmiđ félagsins er ađ vera sterkur málsvari nemenda og gćta hagsmuna ţeirra bćđi innan skólans og utans.

 Lög félagsins eru eftirfarandi:

Útskrift í Hofi voriđ 2012Félagiđ heitir Foreldrafélag VMA.   Heimili félagsins og varnarţing er í Verkmenntaskólanum á Akureyri.

Félagsmenn eru foreldrar og forráđmenn nemenda VMA, nema ţeir sem tilkynna ađ ţeir óski ekki ađildar ađ félaginu.

Tilgangur félagsins og markmiđ eru:

  • Ađ efla samstarf milli foreldra um málefni sem varđa velferđ, menntun og ţroska nemenda.
  • Ađ vera vettvangur samstarfs og samráđs foreldra og forráđamanna nemenda.
  • Ađ tryggja gott samstarf foreldra og forráđamanna , nemendafélaga og starfsfólks skólans.
  • Ađ skapa farveg fyrir samskipti viđ stjórnendur skólans um málefni og hagsmuni ólögráđa nemenda sérstaklega bćđi gagnvart námsađastćđum og ţjónustu af hálfu skólans.
  • Ađ styđja heimili og skóla í ađ skapa nemendum góđ uppeldis- og menntunarskilyrđi.

Ađalfundur er ćđsta vald í málefnum félagsins og skal hann haldinn á fyrstu vikum skólaárs og helst í tengslum viđ kynningardaga á vegum skólans.   Auglýsa skal ađalfundinn međ viku fyrirvara međ ađ minnsta kosti einni opinberri auglýsingu og í útsendum gögnum frá skólans hálfu. 

Stjórn:  Á ađalfundi skal kosin fimm manna stjórn og ţrír til vara, til eins árs í senn.   Skal formađur kosinn beinni kosningu, en stjórn skiptir međ sér verkum ađ öđru leyti.   Stjórn stýrir starfi félagsins milli ađalfunda. Henni ber ađ halda gerđabók og kynna störf sín m.a. međ miđlun fundargerđa og annarra upplýsinga í gegn um heimasíđu skólans.  Einfaldur meirihluti rćđur úrslitum viđ atkvćđagreiđslu og skal meirihluti stjórnarmanna vera viđstaddur afgreiđslu mála.

Stjórn félagsins hefur umbođ til ađ kalla til almennra foreldrafunda um einstök málefni, en ávallt skal hafa samráđ viđ skólameistara um slíka fundarbođun.  Stjórnendum og starfsmönnum skólans skal heimilt ađ sćkja foreldrafundi sem haldnir eru í nafni félagsins.

Stjórn félagsins er heimilt ađ taka viđ styrkjum og beita sér fyrir fjáröflun í ţágu félagsins en er ekki heimilt ađ innheimta félagsgjöld.   Heimilt er ađ stofna styrktarsjóđ Foreldrafélags VMA, en setja skal slíkum sjóđi reglugerđ sem stađfest er af ađalfundi félagsins.   Stjórn leitar samkomulags viđ skólameistara varđandi varđveislu gagna foreldrafélagsins, ađstöđu fyrir fundahöld og ađgang ađ nafnalistum, útsendingu gagna, upplýsingamiđlun á heimasíđu og ađra ţćtti er varđa samskipti viđ foreldra almennt.

Lögum ţessum má breyta á lögmćtum ađalfundi og skulu tillögur til lagabreytinga berast stjórn a.m.k. 14 dögum fyrir ađalfund. Geta skal lagabreytinga í fundarbođi  og skal helmingur fundarmanna greiđa löglega uppborinni breytingartillögu atkvćđi til ađ hún teljist samţykkt.

Endurskođađ 4. október 2016.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00