Fara í efni  

Upplýsingar um innritun

Innritun á haustönn 2020

Dagsetningar:

  • Innritun á starfsbrautir – 1. til 29. febrúar
  • Forinnritun nýnema sem eru ađ útskrifast úr 10. bekk – 9. mars til 13. apríl
  • Lokainnritun nýnema – 6. maí til 10. júní
  • Innritun eldri nemenda – 6. apríl til 31. maí.

Nánari upplýsingar varđandi innritun fer fram á vef Menntamálastofnunar, www.mms.is

 

Inntökuskilyrđi nýnema

Frá og međ haustönn 2015 gildir ađ alla jafna ţarf ađ ljúka kjarnagreinum grunnskóla međ fullnćgjandi árangri til ađ komast í iđnnám, starfsnám og námsbrautir til stúdentsprófs.

Inntökuskilyrđi á iđnnáms-, starfsnám- og námsbrautir til stúdentsprófs er C í ensku, íslensku og stćrđfrćđi.

 
Enska
Íslenska
Stćrđfrćđi
1.ţrep - Grunnur 1

*

*

*

1.ţrep - Grunnur 2

D

D

D

1.ţrep - Grunnur 3

C&C+

C&C+

C&C+

2.ţrep

≥B

≥B

≥B

 

Ef kemur til fjöldatakmarkana viđ innritun á brautir eđa í áfanga, mun skólinn fyrst og fremst hafa til hliđsjónar árangur í kjarnagreinum, skyldum greinum, umsagnir úr grunnskóla og ástundun.

Nánari upplýsingar um innritun má sjá á menntagatt.is.

Innritun úr 9.bekk

Athygli er vakin á auglýsingu um breytingu á ađalnámskrá grunnskóla og greinasviđum međ ađalnámskrá grunnskóla. Breytingarnar varđa brautskráningu úr grunnskóla áđur en 10 ára skyldunámi er lokiđ. Í auglýsingu nr. 894/2016, sem birt var í Stjórnartíđindum 31. október 2016, stađfesti mennta- og menningarmálaráđherra breytingar á ađalnámskrá grunnskóla og greinasviđum međ ađalnámskrá grunnskóla. Meginbreytingin lýtur ađ ţví ađ ef niđurstöđur samrćmdra könnunarprófa sýna ađ nemandi í 9. bekk hefur sýnt framúrskarandi (A) eđa góđa hćfni (B) samkvćmt hćfnikröfum 10. bekkjar og náđ framúrskarandi árangri í öđrum greinum geta foreldrar óskađ eftir ţví viđ skólastjóra grunnskóla ađ barn ţeirra sé útskrifađ úr grunnskóla áđur en tíu ára skyldunámi er lokiđ. Sjá nánari í frétt á heimasíđu mennta- og menningarmálaráđuneytis. Nánari upplýsingar hér.

Almenn inntökuskilyrđi

Eftirfarandi reglur gilda um inntöku nemenda í Verkmenntaskólann á Akureyri.

  1. Nemandi, sem lokiđ hefur námi í grunnskóla eđa hlotiđ ađra jafngilda menntun, á rétt á ađ hefja nám í Verkmenntaskólanum ađ fullnćgđum kröfum um starfsţjálfun ţar sem hennar er krafist.

  2. Umsćkjandi sem orđinn er 18 ára getur hafiđ nám í skólanum ţótt hann hafi ekki lokiđ grunnskólaprófi eđa sambćrilegu prófi.

  3. Nemendur međ lögheimili í sveitarfélögum sem eiga ađild ađ skólanum hafa ađ öđru jöfnu forgang um skólavist.

  4. Nemendur sem búa utan ţessa svćđis og óska ađ stunda nám sem ekki er í bođi í heimabyggđ ţeirra hafa jafnan rétt og heimamenn.

 

Mat á námi úr öđrum skólum

Ef nemandi flyst á milli skóla, halda ţeir áfangar einkunn sinni sem hann flytur međ sér, samrćmist ţeir námskrá Verkmenntaskólans. Ađra áfanga má meta sem valgreinar. Nemandi skal hvorki hagnast né tapa á ţví ađ flytja á milli skóla, falli fyrra nám ađ ţví námskerfi sem Verkmenntaskólinn býđur.

 

Innritunargjöld

Öllum nemendum skólans ber ađ greiđa innritunargjald og er greiđsla ţess forsenda fyrir ţví ađ ţeir fái ađ stunda nám viđ skólann. Innheimta ţessara gjalda fer fram í júní fyrir haustönn og í nóvember fyrir vorönn. Greiđslufrestur er 3 vikur, en ţá hćkkar innritunargjaldiđ skv. ákvörđun skólanefndar.

Innritunargjald í fjarkennslu og meistaranámi eru međ öđrum hćtti og ţurfa nemendur ţar ađ standa undir ţriđjungi kennslukostnađar.

 

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00