VGRV3TP03 - Tækjasmíði 3
							Í boði
							: Vor
						
																															Lýsing
Í áfanganum fær nemandinn þjálfun í að beita rásahermiforritum og teikniforritum til að smíða tvíhliða prentplötu fyrir tiltekna rafeindarás. Nemandinn hýsir rásina í kassa úr áli eða sambærilegu efni. Lögð er áhersla á að nemandinn læri um fljótandi jörð, öðlist leikni í smíði rafeindarása, geti byggt kassa til skermingar úr áli eða blikki allt eftir því sem hentar.
					Einingar: 3
				
			
			
			
			
							
					