Fara í efni

UPPT2MO05 - Upplýsingatækni

Í áfanganum kynnast nemendur helstu forritum Microsoft 365, Excel, Word og Power Point. Kenndar verða helstu aðgerðir í Excel og að setja upp og nota formúlu o.fl. vinna með töflur, línurit og gröf.
Nemendur æfa sig að vinna úr gögnum og setja upp gröf. Farið verður yfir helstu aðferðir í ritvinnsluforrinu Word og nemendur æfa sig í að setja upp og vinna með mismunandi texta og skýrslur. Eins læra nemendur að nýta sér gögn úr excel í Word. Farið verður yfir helstu atriði í PowerPoint. Nemendur læra á helstu aðgerðir í Power Point hvernig þær nýtast í gerð kynninga.  Áfanginn byggist upp á verklegum æfingum þar sem lögð er áhersla á að nemendur séu vandvirkir og geti unnið sjálfstætt.

Getum við bætt efni síðunnar?