Fara í efni

ÍSLE1LB05 - Upprifjunaráfangi í íslensku

Í áfanganum verða helstu undirstöðuatriði stafsetningar og málfræði, ritunar og læsis rifjuð upp. Auk þess verður farið yfir algengasta myndmál og stílbrögð. Unnið verður markvisst að því að bæta læsi nemenda og auka lesskilning með lestri ýmiss konar texta, m.a. skáldsögu. Nemendur fá þjálfun í ýmiss konar ritun þar sem bæði reynir á sköpunarhæfni og frumkvæði sem og að skrifa eftir nákvæmum fyrirmælum.

hlekkur á áfangalýsingu á namskra.is

Getum við bætt efni síðunnar?