Fara í efni

HEIM2HK05 - Inngangur að almennri heimspeki

Í boði : Ekki alltaf
Flokkur : Fjarnám, Dagskóli

Lýsing

Í áfanganum er umfjöllun og kynning á nokkrum frumhugtökum heimspekilegra fræða á borð við rök, sannindi, þekkingu, vísindi og siðferði. Fjallað verður um ýmis sígild vandamál á sviði heimspekinnar og hvernig helstu heimspekingar sögunnar glímdu við þau. Samkvæmt sjálfsskilningi heimspekinnar er hún fyrst og fremst gagnrýnin hugsun sem er aftur undirstaða og kjölfesta allrar fræðimennsku. Áhersla á að auka víðsýni nemanda, rökhugsun, sjálfstæð og öguð vinnubrögð.

Getum við bætt efni síðunnar?