EÐLI3AV05 - Varmafræði, aflfræði og vökvaaflfræði
							Í boði
							: Vor
						
																															Lýsing
Áfanginn er framhaldsáfangi í klassískri eðlisfræði. Lögð er áhersla á úrlausnarefni sem tengjast öðru námi nemenda við skólann en eru jafnframt góður undirbúningur fyrir háskólanám í tæknifræði, verkfræði og skyldum greinum. Til umfjöllunar eru valin atriði úr varmafræði, aflfræði og vökvaaflfræði.
					Einingar: 5
				
			
			
			
			
							
					