Fara í efni

AFMA1MT04 - Aðferðafræði matreiðslu

Í áfanganum fást nemendur við að reikna út hráefniskostnað, rýrnun hráefnis, áætla magn og sjá um innkaup fyrir tiltekin verkefni. Forgangsraða verkþáttum og skipuleggja vinnuferla með tilliti til fyrirliggjandi verkefna. Nemendur læra um undirstöðu matreiðsluaðferðir, velja viðeigandi matreiðsluaðferð fyrir tiltekið hráefni og færa rök fyrir vali sínu.

Getum við bætt efni síðunnar?