Fara í efni  

Bifvélavirkjun

BIFVÉLAVIRKJUN (BV8)
152 ein.

Iðnnám á verknámsbraut.
Bifvélavirkjun er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er þrjú og hálft ár að meðtaldri grunndeild málm- og véltæknigreina, samtals 5 annir í skóla og 48 vikna starfsþjálfun. Meginmarkmið námsins er að gera nemendum kleift að öðlast þekkingu og færni til að gegna störfum bifvélavirkja, einkum við greiningu og viðgerðir í öllum helstu gerðum ökutækja.  Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.

Allir nemendur sem byrja nám í bifvélavirkjun í VMA hefja nám í sameiginlegri grunndeild málm- og véltæknigreina. Eftir eitt ár í þeirri grunndeild velja nemendur vélstjórn, bifvélavirkjun eða málmiðngreinar.

Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir

Almennar greinar 24 ein.
Íslenska ÍSL 102-202   
Erlend tungumál DAN 102 ENS 102 + 4 einingar  
Lífsleikni LKN 102-201 (101-201-301 / 192-291)  
Stærðfræði STÆ 102-122  
Íþróttir ÍÞR 102/112-202/212  ÍÞR XX1  
Sérgreinar 77 ein.
Aflrás **
BAF 201 301 401 501 602 701  
Efnisfræði bílgreina BEB 101  
Grunnteikning GRT 103 203 ****  
Hemlar **
BHE 201 301 401 501  
Hlífðargassuða HSU102  
Hreyflar **
BHR 401 501 601 701 801 901  
Logsuða LSU 102  
Plast - greining og viðgerðir BPL 102  
Rafeindatækni - bifvélavirkjun ***
BRR  202 301  
Rafeindatækni *** RAT102 ***  
Rafmagn í bíliðngreinum
BRa 102 201 301 402 502 601 702 801  
Rafmagnsfræði RAF 113  
Rekstrarfræði REK 102  
Skyndihjálp SKY 101  
Smíðar * SMÍ 104 204 *  
Stýri og fjöðrun BSF 101 201 301 401 501  
Verkstæðisfræði *
BVX  201
 
Vélstjórn ** VST 103 204 **  
Yfirbyggingar *
BYB 301  
Ýmis búnaður og kerfi BÝX 102  
 Starfskynning/þjálfun  STÞ101  
     
Starfsþjálfun  48 vikur 48 ein.
*  SMÍ 104 og 204 innihalda m.a. séráfanga bifvélavirkjunar: Yfirbyggingar BYB101 og BYB201, Plötuvinna PLV102.
** VST103 og 204 innihalda m.a. séráfanga bifvélavirkjunar:  Aflrás BAF101, Hreyflar BHR101, 201, Verkstæðisfræði BVX102, Hemlar BHE101 Stýri og fjöðrun BSF101.
***  RAT102 inniheldur Rafeindatækni - bifvélavirkjun BRR101.
**** GRT203 inniheldur Vélateikningu BTB102.
 
 
  Áfangalýsingar    

Nám í sérgreinum bifvélavirkjunar er skipulagt sem lotunám þar sem hverri einingu er lokið á einni viku og síðan er tekið til við næstu námseiningu.  Röð námseininga er ekki endilega sú röð sem sést á hverri önn hér að neðan.

BIF merkir að námið er í lotum þar sem hverri einingu/hverjum áfanga er lokið á einni eða tveimur vikum og svo tekur næsta fag við. Nemendur velja samheitaáfangann BIF30CO fyrir 3. önn, BIF40DQ fyrir 4. önn og BIF50CO fyrir 5. önn

 Grunndeild málm-
og véltæknigreina
 Bifvélavirkjun 
1. önn2.önn3. önn4. önn5. önn
 ENS102/103  ENS202/203  GRT203  ÍSL202   (ENS212)
 ÍÞR102/112  ÍSL102  ÍÞR202/212  DAN102  REK102 - HAG103
 LKN102/192  LKN201/291  RAT102  BRA402   
 GRT103    BIF lotur 14 ein   BIF lotur 14 ein  ÍÞRXX1
 LSU102   HSU102 STÞ101 BAF201 301  BHR 601 701  BIF lotur 13 ein
 SKY101  RAF113  BAF401 BSF201-301  BHE401  BHE 501  
 SMÍ104  SMÍ204  BHE 201  301  BRA 301 402  BHR 801  901
 STÆ102  STÆ122  BAF701 BVX201  BRA 502 601  BRA 702  801 BSF501
 VST103  VST204  BHR301-401-501  BRR 202 BAF602  BRR 301 BPL102
 
 
  BAF 501  BSF401  BYB301  BÝX102
21 - 22 ein.20 - 21 ein.21 ein.19 ein.19 - 21 ein.

BIF merkir að námið er í lotum þar sem hverri einingu/hverjum áfanga er lokið á einni eða tveimur vikum og svo tekur næsta fag við. Nemendur velja samheitaáfangann BIF30DQ fyrir 3. önn, BIF40DQ fyrir 4. önn og BIF50CO fyrir 5. önn

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.