Þórduna nemendafélag

Það er alltaf nóg um að vera hjá Þórdunu, nemendafélagi VMA.
Þórduna stendur fyrir ýmsum viðburðum fyrir nemendur ásamt því að sinna hagsmunagæslu þeirra. Helsu viðburðir Þórdunu eru nýnemadagar þar sem nýnemar eru boðnir velkomnir í skólann með grillveislu, leikjum og nýnemaballi, þau halda árshátíð og ekki má gleyma söngkeppninni Sturtuhausinn. Þetta er bara brot af þeim viðburðum og uppákomum sem Þórduna stendur fyrir og oft taka þau á móti nemendum með góðgæti í upphafi skóladags á svo kölluðum gleðidögum.
Nánari upplýsingar um félagslífið má finna á samfélagsmiðlum facebook, Tiktok og instagram

Stjórn 2025-2026

Formaður: Hulda Þórey Halldórsdóttir

Varaformaður: Hlynur Blær Tryggvason

Ritari: Guðmar Gísli Þrastarson

Skemmtanastjóri: Birkir Orri Jónsson
Formaður tækniráðs: Atli Freyr Ólafsson

Gjaldkeri: Daníel Stefánsson
Kynningarstjóri: Emilía Björt

Formaður hagsmunaráðs: Gyða Rún Alfreðsdóttir

Nýnemafulltrúi: Ásta Ólöf Jónsdóttir

Nýnemafulltrúi: Vigdís Helga Agnarsdóttir
Leikfélag VMA

Formaður: Helgi Fannar Steinþórsson
Varaformaður: Ásta Ólöf Jónsdóttir
Fjármálastjóri: Hartmann Völundur Tryggvason
Markaðsstjóri: Emelía Bjarnveig Skúladóttir
Loki Hinseginfélag VMA
Formaður: Neó Týr Hauks
Varaformaður: Bjartur
Ritari: Berglind
Markaðstjóri: Sara
Fyrri stjórnir Þórdunu
Stjórn Þórdunu veturinn 2024-2025
Formaður: Hulda Þórey Halldórsdóttir
Skemmtanastjóri: Birkir Orri Jónsson
Gjaldkeri: Atli Freyr Ólafsson
Kynningarstjóri: Jasmín Arnarsdóttir
Formaður hagsmunaráðs: Gyða Rún Alfreðsdóttir
Ritari: Guðmar Gísli Þrastarson
Nýnemafulltrúi: Hlynur Blær Tryggvason
Meðstjórandi: Sigurður Jónsson
Meðstjórnandi: Elsa Mjöll Jónsdóttir
Við verkmenntaskólann starfar viðburðastjóri sem aðstoðar nemendafélagið við að skipuleggja viðburði á vegum nemendafélagsins.
Viðburðastjóri VMA er Sólveig Birna Elísarbetardóttir
(solveig.elisabetardottir@vma.is)