Lýđheilsustefna

Lýđheilsustefna VMALýđheilsustefna VMA skal stuđla ađ bćttri líđan, samstöđu, betri heilsu og jákvćđu andrúmslofti innan skólans. Í stuttu máli er

Lýđheilsustefna

Lýđheilsustefna VMA

Lýđheilsustefna VMA skal stuđla ađ bćttri líđan, samstöđu, betri heilsu og jákvćđu andrúmslofti innan skólans.

Í stuttu máli er lýđheilsa  samheiti yfir heilsuvernd og forvarnir. Lýđheilsustarf miđar ađ ţví ađ viđhalda og bćta heilbrigđi fólks. Lýđheilsustarf kemur ţví m.a. inn á félags- umhverfis- og efnahagsmál.  Lýđheilsustefna skal lýsa áherslum VMA.

Lýđheilsustefna VMA
  1. Stefna VMA er ađ hvetja nemendur til daglegrar hreyfingar.  Ţađ er gert međ fjölbreyttu úrvali íţróttaáfanga eins og boltaíţróttir, skíđi, útivist, jóga, dans, og skokk.  Ţađ er einnig gert međ ţví ađ hvetja nemendur til ađ ganga eđa hjóla í skólann.
  2. Stefna VMA er ađ hvetja starfsfólk til daglegrar hreyfingar. Ţađ er gert m.a. međ ţví ađ starfsfólk eigi kost á nota ţreksal VMA eftir vinnu-/kennsludag, a.m.k. tvisvar í viku.
  3. Starfsfólk VMA stefnir ađ ţví ađ taka ţátt í:Hjólađ í vinnuna í maímánuđi.
  4. Starfsfólk VMA stefnir ađ ţví ađ fara í a.m.k. eina göngu/hjóla/útivistarferđ á haustönn  og eina göngu/hjóla/útivistarferđ á vorönn. Ferđunum lýkur gjarnan međ heilbrigđri samveru og mega gjarnan vera fjölskylduferđir, fyrir börn og fullorđna. Fleiri og/eđa krefjandi ferđir eru ćskilegar sumar sem vetur.
  5. Starfsfólk VMA eigi kost á mćlingu á heilsufarsţáttum á vinnutíma ss. blóđţrýstingi, blóđfitu og blóđsykri á lágmarksverđi ásamt frćđslu og ráđgjöf um niđurstöđur.
  6. VMA stefnir ađ halda heilsueflandi námskeiđ eftir föngum og stuđla ađ ţátttöku í heilsueflandi viđburđum.
  7. Lýđheilsunefnd ţriggja eđa fleiri starfsmanna skal valin á fyrsta starfsmannafundi hvers árs.
  8. Starfsfólk VMA stefnir ađ ţví ađ endurskođa og ţróa lýđheilsustefnuna.
Ađ samfélag skólans sé jákvćtt og ađ eftirsóknarvert sé ađ starfa innan ţess.

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00