Flýtilyklar

Gćđahandbók

Gæðahandbók Verkmenntaskólans á Akureyri byggist á ISO 9001 stjórnunarkerfisstaðlinum. Hún lýsir stjórnskipulagi skólans ásamt þeim ferlum, auðlindum og skjalfestingu sem notuð er til að uppfylla gæðamarkmið skólans. Allt nám í dagskóla er með ISO 9001 vottun. 


Við uppsetningu á Gæðahandbók Verkmenntaskólans á Akureyri var Rekstrarhandbók Fjöltækniskóla Íslands höfð til fyrirmyndar. VMA færir skólameistara og starfsfólki Fjöltækniskóla Íslands bestu þakkir fyrir aðstoðina.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00