Deildir innan tćknisviđs eru mislangt frá bókasafninu og ekki allar í skólabyggingunni. Nokkuđ af efni frá bókasafninu er í deildunum sjálfum í umsjá kennara og nemenda. Viđ köllum ţađ útibú safnsins.
Útibúin eru t.d. í nokkrum deildum innan Tćknisviđs:
og einnig innan Hússtjórnarsviđs:
Bókasafniđ er áskrifandi ađ u.ţ.b. 80 tímaritum, einnig berast fjöldamörg tímarit reglulega án áskriftar og síđast en ekki síst fáum viđ tímarit gefins frá velunnurum safnsins og skólans. Stór hluti tímaritannaeru tćknitímarit og geymd í viđkomandi deildum, önnur eru almennari og geymd á bókasafninu.