Fara í efni  

Stoðþjónusta VMA á Covid tímum

Leitið til okkar. Það er eðlilegt að hafa áhyggjur. Að finna að við höfum stjórn á því sem við getum, hjálpar okkur að ná tökum á ótta. Hér má finna ýmis bjargráð og hagnýtar upplýsingar. 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.