Fara í efni  

Sóttvarnir í skólastarfi

Skólastarfi í VMA þarf að breyta vegna Covid-19 og sóttvarnareglna. Með breyttu skipulagi og því hvernig hægt er að framfylgja sóttvarnareglum er áhersla á tvennt; annars vegar að skólinn geti uppfyllt skyldur sínar gagnvart námi nemenda og að gera starfsumhverfi nemenda og starfsmanna eins öruggt og hægt er. Hér má nálgast upplýsingar um sóttvarnir í skólastarfi VMA.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.