Nemendur nota mismunandi inn- og útganga eftir því hvar þeir eru í kennslustund. Búið er að setja upp merkingar við alla þrjá inngangana.
-
Vesturinngangur (sem snýr að Hlíðarfjalli)
-
verkstæði byggingadeildar (E-stofur)
-
M03
-
M-11 (kjallari)
-
D-álma
-
náms- og starfsráðgjafar
-
Norðurinngangur (sem snýr að Mímisbraut)
-
verkstæði rafiðna (F-stofur)
-
kennslustofur listnáms á efri hæð (G-stofur)
-
matvælabraut (G-stofur)
-
C-álma
-
M01
-
FabLab smiðja
-
skólasálfræðingur
-
Austurinngangur (snýr að Vaðlaheiði og styttunni af Þór)
-
verkstæði og kennslustofur vélstjórnar (I-stofur)
-
verkstæði málmiðngreina (H-stofur)
-
verkstæði bíliðngreina (H-stofur)
-
B-álma
-
A-álma - vinnurými kennara, aðalskrifstofa og skrifstofur stjórnenda