Flýtilyklar

Sálfrćđingur

Sálfrćđingur VMA veitir nemendum skólans sálfrćđiţjónustu ţeim ađ kostnađarlausu. Ţjónustan felst í einstaklingsviđtölum og hópmeđferđum sem byggja á hugrćnni atferlismeđferđ. Tilgangur ţjónustunnar er ađ bćta geđheilsu nemenda VMA og ađ ađstođa nemendur viđ ađ fá ţá međferđ sem viđkomandi ţarf á ađ halda á viđeigandi međferđarstofnun.

Sálfrćđingur skólans er Hjalti Jónsson (hjonsson@vma.is) sími: 464-0343 

Viđtalstímar 

Mánudagar: 9-11 Opin tími 11-12

Ţriđjudagar: 9-11

Fimmtudagar: 9-11 Opin tími 12:15-13:15

Föstudagar: 9-12

Hćgt er ađ panta tíma međ ţví ađ senda Hjalta póst. 

 
Uppfćrt 17. september 2015. (AMJ)

 

 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00