Flýtilyklar

Kynningardagur 2016

Á hverju hausti býđur VMA nemendum 10. bekkjar í grunnskólum á uppökusvćđi skólans í heimsókn. Ţar sem menntun verđur sífellt mikilvćgari er brýnt ađ kynna vel fyrir nemendum á grunnskólastigi hvađa möguleikar standa ţeim til bođa hvađ varđar nám á framhaldsskólastigi. Í Ađalnámskrá grunnskóla er gert ráđ fyrir skipulagđri náms- og starfsfrćđslu og getur heimsóknin ţví veriđ liđur í henni. Markmiđiđ međ heimsókninni er ađ kynna nemendum námsframbođ, félagslíf og húsnćđi skólans.

Kynning á VMA

 

 Kynning á einstökum brautum

Listnáms- og hönnunarbraut

Málmiđngreinar

Náttúruvísindabraut

Rafiđngreinar

Félags- og hugvísindabraut

Byggingagreinar

Íţrótta- og lýđheilsubraut

Vélstjórn

Viđskipta- og hagfrćđibraut

Matvćlagreinar

Sjúkraliđabraut

Hársnyrtiiđn

Brautabrú

Starfsbraut

 

 

 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00