Fara í efni  

Matvćlasviđ

Matartæknabraut

Hvað hefur bókasafnið upp á að bjóða fyrir nema í matartækni?

Geta nemendur og kennarar fundið eitthvað í sínu fagi á bókasafni VMA?

 • Bókasafninu berast stöðugt nýir bóka - og tímaritalistar sem áhugavert er að glugga í.
 • Kennslubækur eru geymdar inni á skrifstofu hjá bókavörðum.
 • Internetið gefur möguleika á að fara um allan heim og líta á áhugavert efni.
 • Margmiðlunardiskar geta veitt svör við ýmsum spurningum
 • Í bókaskránni er hægt að slá inn efnisorð, höfund eða titil og biðja tölvuna að leita
 • Þar sem tölvuskráin nær ekki yfir tímaritin myndum við leita í stafrófsröðuðu tímaritaskránni sem liggur frammi í tímaritahillunum
 • Áhugaverðar vefsíður

Þau tímarit sem einkum nýtast á sviði matartækna eru:
Nokkur tímarit hafa verið tengd við heimasíður sínar, upplýsingar um þær má finna í almenna tímaritalistanum 

 • Á DÖFINNI (Íslenskur iðnaður) 1992 - 1993
 • ALT OM MAD (í kjallara) 1980
 • FRÉTTABRÉF SAMBANDS IÐNFRÆÐSLUSKÓLA sjá IÐNMENNT
 • FRÉTTABRÉF UM VINNUVERND 1984 -
 • GESTGJAFINN geymt á hússtjórn 1987 -
 • GOURMET (í kjallara) 1983 - 1991 gjöf
 • IÐNAÐARBLAÐIÐ 1978 - 1988
 • IÐNAÐARMÁL 1955 - 1968 óheilt
 • IÐNAÐARRITIÐ 1946 - 1949
 • IÐNAÐURINN 1985 - 1993
 • IÐNMENNT 1987 - 1995
 • IÐNNEMINN 1988 -
 • IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS (skýrsla) 1986 -
 • IF - nyt Information fra Industriens forlag 1995 -
 • INDUSTRIAL WORLD 1991 - 1993
 • INNOVA 1994 - 1995
 • ISTALLATIONS NYT 1991 - 1993
 • ÍSLENSKUR IÐNAÐUR 1964 - óheilt
 • LIFANDI VÍSINDI 1997 - óheilt
 • MAD OG GÆSTER (í kjallara) 1971 - 1976 gjöf
 • NEW SCANDINAVIAN TECHNOLOGY 1990 - 1994
 • <
 • SAMMENNT fréttabréf Samstarfsnefndar atvinnulífs og skóla 1995 -
 • TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 1927 - 1941, 1962 - óheilt
 • TÖLVUHEIMUR 1996 -
 • Vinnuvernd sjá FRÉTTABRÉF UM VINNUVERND

 

Vefsíður:

Matvælafræði:

 • á leiðinni

Matur / Matreiðsla:

 • á leiðinni

Næring:

 • á leiðinni
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00