Fara í efni  

Listnám

Listnámsbraut

Hvađ hefur bókasafniđ upp á ađ bjóđa um listir, listasögu, iđnhönnun, tónlist, handverk ...?

Geta nemendur og kennarar fundiđ eitthvađ í sínu fagi á bókasafni VMA?

 • Bókasafninu berast stöđugt nýir bóka - og tímaritalistar sem áhugavert er ađ glugga í.
 • Kennslubćkur eru geymdar inni á skrifstofu hjá bókavörđum.
 • Internetiđ gefur möguleika á ađ fara um allan heim og líta á áhugavert efni.
 • Á bókasafnsins er ađ finna slóđir gagnagrunna sem eingöngu taka fyrir listtengt efni
 • Í Gegni er hćgt ađ slá inn efnisorđ, höfund eđa titil. VMA er ađ skrá allar bćkur inn
 • Árlega berast um 100 tímaritatitlar. Hér fyrir neđan er listi yir tímarit sem tengjast listnámsbraut
 • Áhugaverđar vefsíđur

Ţau tímarit sem einkum nýtast á listnámsbraut eru:
Nokkur tímarit hafa veriđ tengd viđ heimasíđur sínar, upplýsingar um ţćr má finna í almenna tímaritalistanum

 • Á DÖFINNI (Íslenskur iđnađur) 1992 - 1993
 • Á PRJÓNUNUM 1987 - 1989
 • ALT FOR DAMERNE (í kjallara) 1976 - 1979
 • ALT OM MAD (í kjallara) 1980
 • ART IN AMERICA 2002 -
 • AT TÍMARIT ARKITEKTA
 • AVS ARKITEKTÚR VERKTĆKNI OG SKIPULAG
 • BLACK & WHITE PHOTOGRAPHY  (nýskráđ)
 • BO BEDRE (í kjallara) 1983 - 1992, 2002 -
 • BURDA (í kjallara) 1977 - 1989 óheilt
 • BURDA MODEN (í kjallara) 1981 - 1989 óheilt
 • CARINA (í kjallara) 1980 - 1989 óheilt
 • CONTEMPORARY 2004 -
 • FIBER ARTS 2001 -  
 • FIMIR FINGUR 1997 -
 • FRÉTTABRÉF SAMBANDS IĐNFRĆĐSLUSKÓLA sjá IĐNMENNT
 • FRÉTTABRÉF UM VINNUVERND 1984 -
 • GESTGJAFINN geymt á hússtjórn 1987 -
 • GOURMET (í kjallara) 1983 - 1991 gjöf
 • HĹNDARBEJDE geymt á hússtjórn 1993 -
 • HANDVERK fréttabréf 1994 - 1995
 • HEMSLÖJDEN 1971 - 1984 gjöf
 • HIN SVARTA LIST (umfjöllun um grafísk málefni) 1986 -
 • HUGUR OG HÖND  1966 -  
 • HÚS OG HÍBÝLI 1988 - (geymt á tréiđnadeild)
 • IĐJUBLAĐIĐ 1970 - 1997 gjöf
 • IĐNAĐARBLAĐIĐ 1978 - 1988
 • IĐNAĐARMÁL 1955 - 1968 óheilt
 • IĐNAĐARRITIĐ 1946 - 1949
 • IĐNAĐURINN 1985 - 1993
 • IĐNMENNT 1987 - 1995
 • IĐNNEMINN 1988 -
 • IĐNTĆKNISTOFNUN ÍSLANDS (skýrsla) 1986 -
 • IF - nyt Information fra Industriens forlag 1995 -
 • INDUSTRIAL WORLD 1991 - 1993
 • INNOVA 1994 - 1995
 • ISTALLATIONS NYT 1991 - 1993
 • ÍSLENSKUR IĐNAĐUR 1964 - óheilt
 • LIFANDI VÍSINDI 1997 - óheilt
 • LINDSEY´S CATALOGS 1997 -
 • MAD OG GĆSTER (í kjallara) 1971 - 1976 gjöf
 • MARION (í kjallara) 1987 - 1990
 • NEUE MODE (í kjallara) 1986 - 1989
 • NEW SCANDINAVIAN TECHNOLOGY 1990 - 1994
 • NÝTT Á PRJÓNUNUM 1997 - 2003
 • NÝTT AF NÁLINNI 1987 - 1988
 • QUILTER´S NEWSLETTER MAGAZINE 1998 -
 • QUILTING 1998 -
 • SAMMENNT fréttabréf Samstarfsnefndar atvinnulífs og skóla 1995 -
 • SCANDINAVIAN WEAVING MAGAZINE 1992 -
 • SCULPTURE 2002 -
 • SLJÖD.... gjöf
 • TEXTILE FORUM
 • TEXTÍLMENNT. Rit Félags textílkennara  - 2004
 • TÍMARIT IĐNAĐARMANNA 1927 - 1941, 1962 - óheilt
 • TÖLVUHEIMUR 1996 -
 • VÄV MAGASINET 1983 -
 • VEGGFÓĐUR 2005 -
 • Vinnuvernd sjá FRÉTTABRÉF UM VINNUVERND

 

Vefsíđur:

hvar.is lykill ađ ótal góđum, áreiđanlegum síđum, gagngrunnum og tímaritum
ţar er ađ finna :
alfrćđiritiđ Britannicu

gagnagrunn í sögu tónlistar
Gegni, samskrá bókasafna á Íslandi ţ.m.t. Listaháskólans

Listasöfn:

Myndlist:

Tímarit:

Listasaga:

Hönnun:

Forvarsla:

Skólar:

Fleiri góđir vefir:

 • Leitir fara í ítarleit og leita ađ listamönnun, listastefnum, bókum, tímaritum.....
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00