Fara í efni  

Leit ađ efni

Leitađ efnis á Bókasafni VMA Verkefnavinna á safninu

Ţú getur átt mörg erindi inn á bókasafn skólans.

Ef ţú ert í vafa um ađ finna eitthvađ fyrir ţig eđa hvort óhćtt sé ađ fara inn ćttirđu e.t.v. ađ líta nánar á hvađ bókasafniđ hefur t.d. fyrir nemendur í mismunandi greinum. Ef ţú hefur áhuga á fleiru um sama efni eđa einhverju öđru, kemurđu vonandi og lítur á úrvaliđ.

Hluti safnkosts er geymdur hjá viđkomandi greinum. Viđ köllum ţađ: útibú safnsins.

Margir möguleikar eru til ađ finna efni á bókasafninu:

Upplýsingar um t.d. bćkur í eigu safnsins finnur ţú međ ţví ađ fletta upp í leitir.is.  Veriđ er ađ skrá efni safnsins í Leitir en ţví er ekki lokiđ.  Ţess vegna er vissara ađ hafa samband viđ starfsfólk bókasafnsins ef ţú finnur ekki ţađ sem leitađ er ađ.   Listi yfir tímaritin liggur frammi og hann er einnig ađ finna í tölvunni međ tilvísun í nokkrar vefsíđur.   Af vefsíđu bókasafnsins er hćgt ađ fara í fjölmargar gagnlegar og skemmtilegar vefsíđur.

Tenglasöfn
Bókasöfn í framhaldsskólunum hafa komiđ upp verulega góđum tenglasöfnum.  Hér eru nokkur:

Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla
Tenglasafn bókasafnsins í Flensborg
Tćkniskólinn

 

Međ hjálp internetsins og leitarvéla getur ţú fundiđ innlendar og erlendar vefsíđur og flett upp í gagnabönkum um allan heim.

Gegnir

LEITIR / GEGNIR er samskrá flestra bókasafna á Íslandi.

TÍMARIT.IS er stafrćnt safn sem veitir ađgang ađ milljónum myndađra blađsíđna á stafrćnu formi úr blöđum og tímaritum frá Fćreyjum, Grćnlandi og Íslandi. Ađgangur er öllum opinn .

HVAR.IS er landsađgangur ađ rafrćnum gagnasöfnum og tímaritum, öllum sem tengjast Netinu um íslenskar netveitur. Á hvar.is er heildartexti greina 17.600 tímarita og útdráttum greina 9.300 tímarita.

Efni tengt námsgreinum í VMA:


 


 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00