Fara í efni  

Safnkennsla

Hvernig er safnkennslunni háttađ?

Nýnemar koma í safnakynningu á hverju ári.  Safniđ lokar á međan kynningu stendur.

Nýnemar koma svo í framhaldinu í safnkennslu ţar sem kennd er leit á bókasafni, notkun handbóka og rafrćnna gagnasafna og tímarita.

Hópar eldri nemenda koma síđan í safnakennslu í tengslum viđ verkefni og ritgerđir sem ţeir eru ađ vinna.

Ţađ er ef til vill mikil bjartsýni, en međ fleiri stöđugildum, láta bókaverđirnir sig dreyma um svo margt, svo margt. Eitt af ţví er safnkynning fyrir fleiri nemendur, ekki síst í iđn- og tćknigreinum.

Ef ađstćđur leyfa verđur möguleiki ađ hafa samvinnu viđ kennara um ađ taka nema inn á safn í faghópum ásamt kennara og kynna fyrir ţeim möguleikana sem ţeir hafa til ađ nýta sér safniđ. Slíkt ţarf helst ađ gera um leiđ og starf byrjar í skólanum og áđur en vinna nemenda hefst fyrir alvöru á safninu. Ţetta hefst ađeins međ góđu samstarfi kennara viđkomandi hópa og starfsfólki bókasafnsins.Hér er unniđ í öllum hornum

Ef til vill vćri hćgt ađ hugsa sér tvo samliggjandi tíma fyrir hvern hóp síđla dags ţegar erill dagsins minnkar.

Nokkrir bókaverđir í framhaldsskólum hafa ţýtt kennsluvef í upplýsingalćsi.  Hann er  "notendavćnn" og viđ hvetjum ţá sem vilja fá sem mest út úr bókasöfnum og kynna sér međferđ heimilda ađ skođa ţennan vef http://www.upplysing.is/upplysingalaesi//

Gagnvirk próf í safnkennslu

Nú er hluti af safnkennslunni á netinu. Hér er lítiđ sýnishorn af gagnvirku prófi. Áhugafólk getur spreytt sig á örfáum sýnishornum. Gaman vćri ađ heyra hvernig ykkur finnst. Er ţetta allt of auđvelt eđa of snúiđ, vantar frekari leiđbeiningar o.s.frv.? Sendiđ endilega umsagnir til hanna@vma.is.

Hvađ er nýnemum kennt í safnkennslunni?

Öllum bókum er rađađ eftir efni í númeraröđ frá 000 - 999.999... Flokkunarkerfiđ er ţađ útbreiddasta í heiminum og nefnt eftir höfundinum, Dewey.
Flokkunarkerfiđ hangir uppi á bókasafninu til ađ auđvelda notendum ađ átta sig á flokkun safnkostsins í grófum dráttum.
Safnkosturinn er skráđur í tölvu, en ekki tímaritin. Hćgt er ađ leita ađ höfundi, titli eđa efni. Ef bókin finnst í tölvu er hćgt ađ sjá í ritalýsingunni hvar hún er flokkuđ.
  •  Notkun handbóka
Handbćkur og orđabćkur eru merktar međ rauđri doppu rauđkúla.gif (178 bytes) og ekki lánađar út af safninu
  •  Notkun tímarita
Nýjustu tímaritunum er rađađ í stafrófsröđ í hillurnar í tímaritaskotinu viđ gluggana. Mörg tímarit eru efnisskráđ eđa lykluđ. Eldri tímaritin eru geymd inni í lesstofu. Tímaritin eru ekki lánuđ út nema međ sérstöku leyfi bókavarđa.
  •  Heimildaleitir á vefnum
Góđar leiđbeiningar um netheimildir er ađ finna á vef Upplýsingar 
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00