Flýtilyklar

Upplýsingar um innritun

Umsókn um skólavist

Innritun á  haustönn 2017 verđur međ eftirfarandi hćtti:

Forinnritun 10. bekkinga verđur 6. mars - 10. apríl.

Lokainnritun 10. bekkinga verđur 4. maí - 9. júní.

Innritun annarra nema en 10. bekkinga verđur dagana  3. apríl - 31. maí. 

Umsóknir um skólavist fara í gegnum Menntagátt, www.menntagatt.is  

Inntökuskilyrđi nýnema

Frá og međ haustönn 2015 gildir ađ alla jafna ţarf ađ ljúka kjarnagreinum grunnskóla međ fullnćgjandi árangri til ađ komast í iđnnám, starfsnám og námsbrautir til stúdentsprófs. 
Inntökuskilyrđi á iđnnáms-, starfsnám- og námsbrautir til stúdentsprófs er C í ensku, íslensku og stćrđfrćđi.

 

 
Enska
Íslenska
Stćrđfrćđi
Grunnur 1

1. ţrep

*

*

*

Grunnur 2

1. ţrep

D

D

D

Grunnur 3

1. ţrep

C&C+

C&C+

C&C+

2.ţrep

≥B

≥B

≥B

 

Ef kemur til fjöldatakmarkana viđ innritun á brautir eđa í áfanga, mun skólinn fyrst og fremst hafa til hliđsjónar árangur í kjarnagreinum, skyldum greinum, umsagnir úr grunnskóla og ástundun. 

Nánari upplýsingar um innritun má sjá á heimasíđu Mennta- og menningarmálaráđuneytis hér

Almenn inntökuskilyrđi

Eftirfarandi reglur gilda um inntöku nemenda í Verkmenntaskólann á Akureyri.

  1. Nemandi, sem lokiđ hefur námi í grunnskóla eđa hlotiđ ađra jafngilda menntun, á rétt á ađ hefja nám í Verkmenntaskólanum ađ fullnćgđum kröfum um starfsţjálfun ţar sem hennar er krafist.
  2. Umsćkjandi sem orđinn er 18 ára getur hafiđ nám í skólanum ţótt hann hafi ekki lokiđ grunnskólaprófi eđa sambćrilegu prófi.
  3. Nemendur međ lögheimili í sveitarfélögum sem eiga ađild ađ skólanum hafa ađ öđru jöfnu forgang um skólavist.
  4. Nemendur sem búa utan ţessa svćđis og óska ađ stunda nám sem ekki er í bođi í heimabyggđ ţeirra hafa jafnan rétt og heimamenn.

Mat á námi úr öđrum skólum 

Ef nemandi flyst á milli skóla, halda ţeir áfangar einkunn sinni sem hann flytur međ sér, samrćmist ţeir námskrá Verkmenntaskólans. Ađra áfanga má meta sem valgreinar. Nemandi skal hvorki hagnast né tapa á ţví ađ flytja á milli skóla, falli fyrra nám ađ ţví námskerfi sem Verkmenntaskólinn býđur.

Innritunar- og efnisgjöld 

Öllum nemendum skólans ber ađ greiđa innritunargjald og er greiđsla ţess forsenda fyrir ţví ađ ţeir fái ađ stunda nám viđ skólann. Innheimta ţessara gjalda fer fram í júní fyrir haustönn og í nóvember fyrir vorönn. Greiđslufrestur er 3 vikur, en ţá hćkkar innritunargjaldiđ skv. ákvörđun skólanefndar.

Innritunargjald í fjarkennslu og meistaranámi eru međ öđrum hćtti og ţurfa nemendur ţar ađ standa undir ţriđjungi kennslukostnađar.

Nemendur sem stunda nám á verklegum brautum ţurfa ađ auki ađ greiđa efnisgjald, sem miđast viđ efnisnotkun hverrar brautar. Upplýsingar um efnisgjöld má nálgast hér.

24. janúar 2017 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00