Fara efni  

runarverkefni

VMA er á hverjum tíma þátttakandi í ýmsum þróunarverkefnum. Sum verkefni eru unnin innan skólans en önnur í samvinnu við aðra aðila. Skólinn hefur tekið þátt í ýmsum þróunarverkefnum á undaförnum árum og á þessari síðu munum við birta lokaskýrslur þróunarverkefna sem skólinn hefur unnið að. 

Á árunum 2011-2014 hafa nokkur þrónarverkefni verið unnin innan skólans með styrk frá verkefninu Nám er vinnandi vegur.  

Móttökuáætlun fyrir nemendur af erlendum uppruna, lokaskýrslu skilað í nóvember 2014. 

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Smi 464 0300

Kt. 531083-0759

vma[ hj ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00