Fara í efni  

Hlutverk og menntasýn

Stefna Verkmenntaskólans á Akureyri er ađ ţjóna samfélaginu eins vel og unnt er međ ţví ađ bjóđa fjölbreytt nám og hvetjandi og ađlađandi námsumhverfi.

Í VMA eru í bođi fjölbreyttar námsleiđir og tekiđ er tillit til ađstćđna og hćfileika nemenda. Ţessu marki hyggst skólinn ná međ ţví ađ:

 • kappkosta ađ nám í VMA veiti góđa almenna fćrni og ađ nemendur fari úr s skólanum jafnt alheimsborgarar og íslenskir ţegnar.
 • taka viđ öllum nemendum sem sćkja til skólans svo fremi ađ ţeir geti nýtt ţćr námsleiđir sem eru í bođi og ađstćđur í skólanum leyfa.
 • námsleiđir séu í takt viđ breytingar á ţjóđfélaginu.
 • búa nemendur sem best undir áframhaldandi nám og ţátttöku í atvinnulífinu.
 • nýta ţá kosti áfangakerfisins ađ nemendur geti valiđ námshrađa og samsetningu námsins innan marka námskrárinnar.
 • ţjónusta atvinnulífiđ og sjá ţví fyrir menntuđu starfsfólki á sem flestum sviđum.
 • stuđla ađ ţví ađ VMA og fyrirtćki og stofnanir hafi gott samband sín á milli.
 • reka öfluga valkosti fyrir nemendur sem ekki sćkja dagskóla t.d. međ fjarkennslu, fullorđinsfrćđslu í formi námskeiđa og kvöldskóla eftir ţörfum.

Í VMA er ađlađandi námsumhverfi í góđum tengslum viđ samfélagiđ, ţar sem veitt er fjölbreytt ţjónusta og leitast viđ ađ efla sjálfsmynd nemenda. Ţessu marki hyggst skólinn ná međ ţví ađ:

 • leitast viđ ađ sinna ţörfum hvers nemanda sem einstaklings međ sérstakar ţarfir og hćfileika.
 • rćkta međ nemendum og starfsmönnum umburđarlyndi og víđsýni og ađ ţeir lćri ađ meta sjálfa sig og ađra.
 • brýna fyrir nemendum góđa ástundun og alúđ í ţví sem ţeir gera og ađ skólinn og starfsfólk hans gangi á undan međ góđu fordćmi.
 • leggja áherslu á listir, verkkunnáttu og heilbrigđa lífshćtti til jafns viđ bóklega ţekkingu.
 • bjóđa upp á öfluga ráđgjöf um nám, störf og persónuleg mál fyrir nemendur og ađra sem leita til skólans.
 • taka vel á móti öllum ţeim sem leita ţjónustu innan skólans.
 • styđja viđ félagslíf nemenda.
 • leggja áherslu á ađ nemendur leggi sitt af mörkum í félagslífi og séu sjálfum sér og skólanum til sóma.
 • brýna fyrir nemendum starfsmönnum og gestum ađ ganga snyrtilega um.

Í VMA fer fram öflug umrćđa um kennslu og kennsluhćtti. Ţessu marki hyggst skólinn ná međ ţví ađ:

 • stefna ađ markvissri kennslu og fjölbreyttum kennsluađferđum.
 • kennsluhćttir taki miđ af fjölbreyttum nemendahópi og fjölbreyttum námsleiđum.
 • í skólanum sé eđlilegur farvegur fyrir umrćđur um kennsluhćtti, bćđi fyrir skólann í heild og innan faggreina.
 • kennarar og skólinn í heild fylgist vel međ nýjungum í kennslugreinum og kennsluađferđum.
 • endurmenntun kennara verđi hluti af eđlilegu skólastarfi.

Í VMA er starfsfólki búiđ gott vinnuumhverfi. Ţessu marki hyggst skólinn ná međ ţví ađ:

 • taka vel á móti nýjum starfsmönnum
 • allir starfsmenn séu ráđnir í samrćmi viđ erindisbréf
 • styđja félagslíf starfsmanna
 • skapa starfsfólki ađlađandi vinnuađstöđu
 • fylgja öryggisreglum
 • uppbygging, breytingar og viđhald húsnćđis taki miđ af starfseminni og sé gert í samráđi viđ starfsmenn og nemendur.

Í VMA er miđlun upplýsinga og notkun ţeirra í öndvegi. Ţessu marki hyggst skólinn ná međ ţví ađ:

 • reka öflugt bókasafn ţar sem veitt er metnađarfull ţjónusta.
 • allir nemendur og starfsmenn hafi ađgang ađ tölvukerfi skólans.
 • leitast viđ ađ koma á og viđhalda skýrum leiđum fyrir upplýsingar sem allir hafi greiđan ađgang ađ.
 • upplýsingar um skólann; námiđ, reglur, stefnu og ţjónustu séu ađgengilegar öllum á vefsíđum og í prentuđu máli. Leitast verđi viđ ađ gera ţćr líka ađgengilegar á öđrum tungumálum en íslensku.
 • auđvelt sé ađ rata um skólann og skólasvćđiđ eftir greinilegum merkingum.
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00