Fara í efni  

Sýnidagur námsmats

Sýnidagur námsmats verđur ekki međ hefđbundnum hćtti heldur eiga kennarar ađ gera nemendum kleift ađ nálgast upplýsingar varđandi námsmat í áfanga međ rafrćnum hćtti.

Ţađ er í höndum hvers og eins kennara ađ ákveđa hvernig hentar best ađ leysa ţađ (fjarfundi,tölvupósti, símtali osfrv.). Kennarar kynna fyrirkomulagiđ á ţessu fyrir nemendum sínum. 

Í flestum tilfellum hafa nemendur ađgang ađ sundurliđun einkunna í Innu, en ţar sem ţađ á ekki viđ verđa kennarar ađ geta sýnt nemendum sundurliđun einkunnar óski ţeir ţess.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00