Fara í efni  

Íslandsmót iđn- og verkgreina

Íslandsmót iđn- og verkgreina 

VMA tekur ţátt í sýningunni Mín framtíđ 2019 sem haldin er í Laugardalshöllinni 14.-16. mars. Sýningin er jafnframt kynning fyrir grunnskólanemendur og almenning á iđn- og verknámi ţar sem framhaldsskólar kynna námsframbođ sitt. Á sama tíma og á sama stađ fer fram Íslandsmót iđn- og verkgreina ţar sem nemendur í iđn- og verknámi keppa í ýmsum greinum sem kenndar eru í framhaldsskólum á Íslandi. VMA á ađ sjálfsögđu keppendur á ţessu móti. 

Nánari upplýsingar eru á heimasíđu Verkiđn  sem stendur fyrir sýningunni. 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00