Fara í efni  

Blár dagur - mottudagurinn

Mottudagurinn er föstudaginn 15.mars 2019. 

Starfsfólk og nemendur eru hvattir til ađ mćta í bláu ţennan dag.

Mottumars er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins tileinkađ baráttunni gegn krabbameinum í körlum. 

Ár hvert er marsmánuđur tileinkađur körlum og krabbameinum í Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélags Íslands. Meginmarkmiđ  Mottumars: Karlmenn og krabbamein er ađ vekja athygli á baráttunni gegn krabbameinum hjá karlmönnum, hvetja alla menn og fjölskyldur ţeirra til ađ vera međvitađir um einkenni krabbameina og sinna forvörnum, sem og ađ afla fjár sem gerir félaginu kleift ađ sinna frćđslu, forvörnum, rannsóknum, ráđgjöf og stuđningi fyrir karlmenn.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00