Fara efni  

Starfsbraut

Í náms- og starfskynningu

 

  • Starfsbraut er námstilboð fyrir nemendur sem ekki geta nýtt sér almennt tilboð framhaldsskóla vegna ýmissa fatlana og/eða skerðinga. Námið er bæði bóklegt og verklegt. Námsinnihald getur verið breytilegt milli anna og/eða milli ára eftir samsetningu nemendahóps hverju sinni og er námstími allt að fjögur ár.
  • Meginmarkmið námsins er að nemendur verði virkir þátttakendur í þjóðfélaginu og sjálfbjarga í daglegu lífi að því marki sem hverjum og einum er mögulegt. Komið er til móts við þarfir og óskir hvers og eins eftir því sem aðstæður leyfa meðal annars með nokkru valfrelsi í námi og einstaklings markmiðum.
  • Nemendur eru undirbúnir fyrir atvinnulífið, símnenntun, sjálfstæða búsetu og frekaka nám. Þeir læra einnig að nýta sér félags- og menningarleg verðmæti.  

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Smi 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hj ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00