Flýtilyklar

Listnámsbraut

Listnámsbraut

  • Með námi á listnámsbraut er lagður grunnur að frekara listnámi í sérskólum eða háskólum. Námið er skipulagt sem þriggja ára nám með möguleika á viðbótarnámi til stúdentsprófs. Námið skiptist í kjarna, kjörsvið og frjálst val nemenda. Kjörsviðið felur í sér sérhæfingu í listgreinum. Boðið er upp á nám á þremur kjörsviðum, hönnunar og textíl kjörsviði, myndlistarkjörsviði og tónlistarkjörsviði.
  • Í kjörsviðsnámi nemenda sem velja hönnunar- og textílkjörsvið er lögð áhersla á hönnun og textílgreinar, s.s bútasaum, fatasaum, útsaum og vefnað.
  • Áhersla er lögð á myndlist í kjörsviðsnámi þeirra nemenda sem velja sér það svið.


  • Nemendur sem velja sér tónlistarkjörsvið stunda tónlistarnám sitt í tónlistarskóla en taka almennan hluta námsins og valgreinar í VMA.
  • Kennsla fer alfarið fram í nýjum og glæsilegum húsakynnum myndlistardeildar á Eyrarlandsholti

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00