Flýtilyklar

Almenn námsbraut

Almenn námsbraut

  • Nám á almennri braut er skipulagt fyrir þá nemendur sem ekki hafa náð nægilega góðum árangri í einni eða fleiri námsgreinum og þurfa að styrkja stöðu sína áður en þeir eru innritaðir á starfsnáms, bóknáms eða listnámsbrautir skólans.
  • Námið getur jafnframt nýst þeim nemendum sem eru óráðnir og vilja bíða með endanlegt val námsbrautar. Nám á brautinni er að hluta metið þegar nemendur hefja nám á öðrum námsbrautum.
  • Námið tekur frá einni önn til tveggja ára eftir stöðu og ástundun nemandans.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00