Flýtilyklar

Opnunartími skólahúsnćđis í prófatíđ

Húsnćđi skólans verđur opiđ fyrri prófaviku (8.-12. maí) mánudag til fimmtudags kl. 8.00- 18.00 og föstudag kl. 8.00-15.00. Seinni prófaviku (15.-19. maí) verđur opiđ mánudag til fimmtudags kl. 8.00-17.00 og föstudag kl. 8.00-15.00. Á ţessum tíma er nemendum velkomiđ ađ nota eftirfarandi kennslustofur til lesturs; C04-C07-C08, nema mánudaginn 15.maí kl.13:30 – 16:00.

Viđ hvetjum ykkur til ađ nýta ykkur ađstöđuna sem er hér í skólanum og muniđ ađ ganga vel um og skila kennslustofum eins og ţiđ komuđ ađ ţeim.

Bókasafniđ er opiđ á sama tíma og skólahúsnćđiđ.

Muniđ lesstofuna - ţar er gott nćđi til prófaundirbúnings.

Eftirtaldir kennarar bjóđa uppá stođtíma í eftirtöldum fögum.

 

Kennari Fag Dags Tími Stofa
Árný I. Brynjarsdóttir (ÁIB) EFNA2ME05  8. maí 9-12 C06
Árný I. Brynjarsdóttir (ÁIB) EFNA2EL05 8. maí 12.30-14.30 C06 
Helga Jónasdóttir (HEL) STĆF1AH05 8. maí 10-11.30 B14
  STĆF1JF05
Ragnheiđur Gunnbjörnsdóttir (RGU)  STĆF1BP04 8. maí 13.00 D13
Jóhannes Árnason (JÁR) Stćrđfrćđi 2.ţrep 8. maí 14.40-16 C04
Ásbjörg Benediktsdóttir (ÁBE) ÍSLE2HS05 10. maí 11.30-12.30 C04 
Karen Malmquist (KMQ) ENSKA 12. maí 11.30-13.00 C04
Annette de Vink (AJV) 

DANS2OM05

DANS2LN05

12. maí 11.30-12.30  D02 
Ásbjörg Benediktsd. (ÁBE) 16. maí  11.30-12.30 D02 

 

Stođtímarnir eru öllum opnir

Gangi ykkur vel,

Kveđja námsráđgjafa


VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00