Fara í efni

Húfumæling á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 12 október kl 09:30 koma starfsmenn frá P. Eyfeld og verða með húfumælingar á útskriftarhúfum. Þeir nemendur sem stefna á útskrift eru hvattir til að mæta og láta mæla húfustærð. Einnig er hægt að panta húfur hjá þeim á staðnum.