Fara í efni  

Forvarnavika 22.-26. október

Nemendur í áfanganum Viđburđastjórnun bjóđa upp á forvarnafrćđslu í samstarfi viđ Minningarsjóđ Einars Darra ţann 25. október í Gryfjunni milli 19 og 21. Gengiđ inn ađ austan. Ađgangseyrir er 1000 krónur og mun ágóđinn renna beint í Minningarsjóđ Einars Darra.

Fjölskylda Einars Darra verđur á stađnum og deilir sinni reynslu og Hilda Jana Gísladóttir bćjarfulltrúi og fyrrverandi fréttakona á N4. Saga Ýr Nazari, ung og upprennandi tónlistamađur,  segir sína sögu og tekur nokkur lög sem og norđlenski tónlistarmađurinn Birkir Blćr.

Ţađ er hćgt ađ fylgjast međ ţví sem viđ erum ađ gera á Facebook síđu verkefnisins: https://www.facebook.com/Eittlif/

Hér má einnig sjá frétt af heimasíđu VMA um verkefniđ:

https://www.vma.is/is/skolinn/frettir/undirbua-forvarnaviku-i-vma

Viljum viđ hvetja ykkur til ađ mćta á ţetta Forvarna- skemmtikvöld og taka unglingana ykkar međ.  Viđ ţurfum ykkar hjálp viđ ađ opna á ţetta umrćđuefni á Akureyri.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00