Fara í efni  

Blár apríl

Fimmtudaginn 2. apríl n.k er Alţjóđlegur dagur einhverfunar, síđustu ár hefur dagurinn veriđ haldinn hátíđlegur um land allt. Ţá eru vinnustađir og skólar hvattir til ađ mćta bláklćdd ţann daginn og sýna ţannig stuđning. #blárapríl

BRÉF TIL FORELDRA:

Í einblöđungnum sem ćtlađur er foreldrum eru ýmsar gagnlegar upplýsingar og leiđir til ţess ađ frćđast um einhverfu og halda upp á daginn. 

 

BRÉF TIL KENNARA:

Í einblöđungnum sem ćtlađur er kennurum og öđru starfsfólki eru upplýsingar af svipuđum meiđi, en einnig eru ţar ţakkir fyrir óeigingjarnt starf og skilning til handa einhverfum börnum sem okkur ţykir mikilvćgt ađ koma á framfćri til ykkar :-)

 

Viđ hvetjum alla til ađ skođa frćđslumyndböndin um Dag og Maríu en ţau má finna á www.blarapril.is - horfa á ţau saman og spjalla saman um fjölbreytileikann. 

 

Međ von um góđa ţátttöku,

 

Bestu kveđjur fyrir hönd félagsins BLÁR APRÍL - styrktarfélags barna međ einhverfu, 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00