Fara í efni  

Auglýsing um sveinspróf

Auglýsing um sveinspróf

Umsóknarfrestur til ađ sćkja um sveinspróf í eftirtöldum iđngreinum er framlengdur til 1. maí nk.

Nánari upplýsingar um tímasetningar á prófum í einstaka iđngreinum verđur auglýstur á heimasíđu IĐUNNAR frćđsluseturs www.idan.is ţegar ţćr upplýsingar liggja fyrir.

Óskađ er eftir ađ umsóknir verđi sendar í tölvupósti á idan@idan.is eđa í bréfpósti. Umsóknareyđublöđ er hćgt ađ nálgast hér á vef IĐUNNAR.

Sveinspróf verđa haldin í eftirtöldum iđngreinum ef nćg ţátttaka fćst:

  • Í matvćlagreinum
  • Í múraraiđn
  • Í málaraiđn
  • Í bifvélavirkjun, bifreiđasmíđi, bílamálun
  • Í gull og -silfursmíđi
  • Í klćđskurđi
  • Í kjólasaum
  • Í málmiđngreinum

Próftakar sem ţurfa á sérúrrćđi ađ halda í sveinsprófi eru hvattir til ađ sćkja um viđeigandi úrrćđi til náms- og starfsráđgjafa IĐUNNAR fyrir 1. maí nk. á netfangiđ radgjof@idan.is

Međ umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóđsyfirlit og burtfararskírteini međ einkunnum eđa stađfestingu skóla á ţví ađ nemi muni útskrifast voriđ 2020.

Kostnađur próftaka s.s. efniskostnađur er mismunandi eftir iđngreinum.

Vćntanlegir próftakar eru hvattir til ađ fylgjast međ nánari tilkynningum um framkvćmd sveinsprófanna á heimasíđu IĐUNNAR en nýjar fréttir verđa uppfćrđar á heimasíđunni um leiđ og ţćr liggja fyrir.

 

IĐAN - frćđslusetur,

Vatnagörđum 20,  104 Reykjavík,

sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401,

netfang: idan@idan.is


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00