Fara í efni  

Auglýsing um sveinspróf

Auglýsing um sveinspróf

Sveinspróf í eftirtöldum iđngreinum verđa haldin sem hér segir ef nćg ţátttaka nćst:

 

Í matvćlagreinum í 19-21.maí í Verkmenntaskólanum á Akureyri og

í Hótel og matvćlaskólanum í Kópavogi 25.-29.maí.

Umsóknarfrestur er til 1. apríl.

 

Í múraraiđn 25-29. maí, , í  pípulögnum 3.-5. júní í  húsasmíđi 5-7.júní

Í málaraiđn maí/júní. Í húsgagnasmíđi í júní  og veggfóđrun og dúklögnum í maí/júní.  Umsóknarfrestur er til 1. apríl.

 

Í prentgreinum í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síđar.

 

Í bifvélavirkjun í júní, í bifreiđasmíđi 4.-5.júní, í bílamálun í  maí/júní.

Umsóknarfrestur er til 10. apríl.

 

Í gull og -silfursmíđi 25.-29.maí, í klćđskurđi 25.-29.maí í kjólasaum  í maí/júní.Umsóknarfrestur er til 10. apríl.

 

Í snyrtifrćđi í sept/okt.  Umsóknarfrestur auglýstur síđar.

 

Í vélvirkjun í sept. Umsóknarfrestur er til 1.júlí

 

Í hársnyrtiiđn í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síđar.

 

Í ljósmyndun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síđar.

 

Í málmiđngreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 10.apríl

 

Dagsetningar prófa sem ekki eru fyrirliggjandi verđa birtar á heimasíđu okkar um leiđ og ţćr liggja fyrir. Óskađ er eftir ađ umsóknir verđi sendar í tölvupósti á idan@idan.is eđa í bréfpósti.

 

Međ umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóđsyfirlit og burtfararskírteini međ einkunnum eđa stađfestingu skóla á ţví ađ nemi muni útskrifast í maí 2020.

 

Kostnađur próftaka s.s. efniskostnađur er mismunandi eftir iđngreinum.

Umsóknareyđublöđ  -  www.idan.is

 

IĐAN - frćđslusetur,

Vatnagörđum 20,  104 Reykjavík,

sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401,

netfang: idan@idan.is


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00