Fara í efni  

SPĆ4036 - Spćnska

Undanfari: SPĆ303

Áfangalýsing:

Lokiđ er yfirferđ helstu grundvallaratriđa spćnskrar málfrćđi. Lögđ er áhersla á notkun skildagatíđar, bođháttar og viđtengingarháttar nútíđar. Nemendur eru ţjálfađir í ađ lesa og skrifa flóknari texta, auka munnlega fćrni sína sem og skilning á töluđu máli. Lesin er smásaga og út frá henni skrifuđ ritgerđ. Nemendur frćđast enn frekar um fjölbreytta menningu hins spćnskumćlandi heims og kynna efni tengt ţví fyrir samnemendum sínum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00