Fara í efni  

SJÚ1036 - Sjúkdómafrćđi

Undanfari: HJÚ 103, HJV 103

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ er um heilbrigđi mannslíkamans. Áhersla er lögđ á réttan skilning á hugtökum sem tengjast umrćđu um sjúklegt ástand eins og meingerđ, einkenni, orsök, greiningu, rannsóknarađferđ, viđmiđunarmörkum, einstaklingsbreytileika, ađlögun, styrkleika, međferđarmöguleika, bata, dánartíđni og horfum. Fariđ er í ţćtti sem valda frumulöskun og sjúkdómum í mönnum svo sem umhverfisáhrif, efnaáverka, sýkingar og nćringarskort. Fjallađ er um innrćnar orsakir frumulöskunar og viđbrögđ vefja viđ álagi. Fariđ er í húđsjúkdóma, sjúkdóma í stođ-, hreyfi- og taugakerfi, orsakir, einkenni og helstu međferđarúrrćđi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00