Fara í efni  

SÁL1036 - Almenn sálfrćđi

Áfangalýsing:

Almenn sálfrćđi er einskonar kynning á sálfrćđinni sem vísindagrein, sögu hennar og viđfangsefnum. Kynntar verđa helstu stefnur, frumkvöđlar innan greinarinnar og ţćr rannsóknarađferđir sem notađar eru. Fariđ verđur í námssálfrćđi ţar sem kynntar eru viđbragđsskilyrđingar, virkar skilyrđingar og hugrćnt nám. Einnig verđur fjallađ ýtarlega um minni og tekin fyrir ţrískipting ţess og mismunandi minnistćkni. Eftir ţví sem fćri gefst verđa rćdd ýmis viđfangsefni og vandamál daglegs lífs.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00