Fara í efni  

HJÚ5036 - Samfélagshjúkrun

Undanfari: HJÚ 403

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögđ áhersla á heildarhyggju. Fjallađ er um hugtök og kenningar í fjölskylduhjúkrun. Fariđ er í kenningar um ţroskaferil fjölskyldunnar, ţarfir og verkefni fjölskyldumeđlima á ýmsum ţroskastigum. Hugtök og kenningar í tengslum viđ barneignir eru kynntar. Fariđ er í hugmyndafrćđi heilsueflingar og hjúkrunarviđfangsefni í tengslum viđ fjölskyldu- og heilsugćsluhjúkrun. Fjallađ er um međgöngu, fćđingu og ţroska barna og unglinga. Fariđ er í ofbeldi í fjölskyldum og afleiđingar ţess. Fjallađ er um barnahjúkrun og áhrif sjúkdóma á ţroska og afkomu fjölskyldunnar. Hugmyndafrćđi geđhjúkrunar er kynnt. Fjallađ er um algengar geđraskanir, forvarnir, međferđ og endurhćfingu geđsjúkra međ áherslu á fjölskyldumiđađa nálgun.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00