Fara í efni  

BÍLXS24 - Bílprófsundirbúningur

Áfangalýsing:

Í áfanganum er áhersla lögđ á ađ nemendur geri sér grein fyrir ţeirri ábyrgđ sem fylgir ţví ađ vera góđur ökumađur. Nemendur fá leiđsögn og verkefni sem búa ţá undir vćntanlegt ökunám. Sérstök áhersla er lögđ á ađ nemendur lćri umferđarmerkin og umferđarreglurnar vel.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00