Fara í efni  

ATŢXS8G - Atvinnaţjálfun á starfsbraut (starfsnám)

Áfangalýsing:

Áfanginn er kenndur á 3. og 4. ári á starfsbraut. Nemendur velja sér ţrjá vinnustađ sem ţeir skođa og í framhaldinu er einn vinnustađur valinn sem starfsnámsstađur. Vinnan er skipulögđ í samráđi viđ vinnuveitendur og hefur kennari eđa annar starfsmađur skólans eftirlit međ vinnustađanáminu. Lögđ er áhersla á ađ ţeir kynnist sem flestum verkţáttum á viđkomandi vinnustađ. Starfsmat er unniđ af kennara eđa starfsmanni skólans og tengslaađila á vinnustađnum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00