Fara í efni  

Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina (GNB)

Meginmarkmiđ grunnnáms bygginga- og mannvirkjagreina er ađ veita nemendum sýn á atvinnugreinina og störf innan hennar. Lögđ er áhersla á kennslu undirstöđuatriđa í efnisfrćđi, áhalda- og tćkjafrćđi, teikningum, verktćkni og vinnuvernd. Í lok grunnnámsins eiga nemendur ađ vera hćfari til ađ velja sér sérsviđ innan bygginga- og mannvirkjaiđnađar og hafa fengiđ faglegan grunn til ađ byggja áframhaldandi nám á.  Námiđ er ein önn en síđan tekur viđ sérhćfing í ţeirri byggingagrein sem nemendur velja.

Inntökuskilyrđi á brautina eru ađ nemendur hafi lokiđ kjarnagreinum grunnskóla međ fullnćgjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvađa ţrep nemandinn innritast. Ef fleiri sćkja um nám á brautinni en skólinn getur tekiđ viđ getur inntökuviđmiđ orđiđ hćrra en lágmarkiđ.

Nám á brautinni er ein önn, alls 30 einingar. Til ađ standast námsmat í áfanga og fá heimild til ađ hefja nám í eftirfarandi áfanga ţarf lágmarkseinkunnina 5. Reglur um námsframvindu eru birtar í skólanámskrá.

Brautarkjarni                 1.ŢREP 2.ŢREP
Stćrđfrćđi STĆF 2RH05     0 5
Heilsufrćđi HEIF 1HN02     2 0
Heilsa og lífstíll HEIL 1HH02     2 0
Lífsleikni LÍFS 1SN02     2 0
Grunnteikning GRUN 1FF04     4 0
Trésmíđi TRÉS 1SL06 1AB01   7 0
Efnisfrćđi EFRĆ 1BV05     5 0
Framkvćmdir og vinnuvernd
 FRVV 1SR03     3 0
             
ALLS       30 einingar    

                             

Niđurröđun á annir

Grunnnám
GRUN1FF04
TRÉS1SL06
TRÉS1AB01
HEIL1HD/HN04
 
EFRĆ1BV05
LÍFS1SN02
FRVV1SR03
STĆF2RH05
 
30

 

10. janúar 2017 

 

 
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00