Vélstjórnarbraut D ótakmörkuð vélstjórnarréttindi VVD
|
208 ein.
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Markmið brautarinnar er að veita þeim nemendum sem ljúka námi ótakmörkuð vélstjórnarréttindi. Réttindin fást að fullnægðum skilyrðum um siglingatíma og starfsþjálfun. Í VMA innritast nemendur í sameiginlega grunndeild málm- og véltæknigreina í eitt ár áður en þeir velja málmiðgreinar, bifvélavirkjun eða vélstjórnarnám. Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
GMT | B<1500kW / Vélvirki | C< 3000 kW | D>3000 kW | ||||||
1.önn | 2.önn | 3.önn | 4.önn | 5.önn | 6.önn | 7.önn | 8.önn | 9.önn | 10.önn |
ENS102/103 | ENS202/203 | DAN102 | STÝ102 | (ENS212) | HÖS202 | EFN203 | BÓK103 | HAG103 | KÆL402 |
ÍÞR102/112 | ÍSL102 | EÐL103 | EFN103 | HBF111 | ITM113 | ENS303 | BUR102 | KÆL302 | LVV103 |
LKN102 | LKN201 | EFM102 | ÍSL202 | HSU202 | KÆL202 | ÍSL212 | EÐL213 | RAT253 | RAF564 |
GRT103 | HSU102 | GRT203 | RAF353 | HÖS102 | RAF453 | RAF464 | ENS423 | RAF554 | RAT352 |
LSU102 | RAF103 | RAF253 | STÆ203 | KÆL122 | STI103 | VFR313 | ÍSL303 | STI203 | VID103 |
SKY101 | SMÍ204 | RSU102 | UMH102 | STÆ303 | SMÍ315 | VTÆ122 | RÖK202 | STÆ503 | VFR513 |
SMÍ104 | STÆ122 | VFR113 | VFR213 | RAT102 | VST312 | VÖK102 | STÆ403 | VFR412 | VTÆ212 |
STÆ102 | VST204 | VST304 | VIR104 | RÖK102 | VTÆ102 | VTÆ202 | |||
VST103 | SJR102 | ||||||||
VIÐ102 | |||||||||
VST403 | |||||||||
21 – 22 EIN | 20-21 EIN | 22 EIN | 22 EIN | 21(23) EIN | 22 EIN | 19 EIN | 19 EIN | 22 EIN | 19 EIN |
Öryggisfræðsla.
Til þess að öðlast réttindi til starfa á skipum þurfa nemendur að hafa lokið námskeiði í grunnöryggisfræðslu
í samræmi við kröfur STCW (námskeið hjá Slysavarnarskóla sjómanna sem tekið er á námstíma).
Þá skulu þeir sem sækjast eftir réttindum til starfa á farþega- og flutningaskipum að hafa lokið námi í
öryggisfræðslu á sviði eldvarna og björgunartækja og námskeið í hóp- og neyðarstjórnun til starfa á farþegaskipum
eins og mælt er fyrir um í tilvitnuðum lögum og reglugerðum settum samkvæmt þeim. Nemendur taka þessi námsskeið án aðkomu
skólans enda hluti af starfsréttindum.
Ath.: a)Tvær valeiningar teknar með ENS423 í stað 311 b) Stjórnun I & II tekin með VID103 + 1 ein. c) REK103 og HAG103 eru jafngildir
Nánari upplýsingar um einstaka áfanga:
Í áföngunum SMÍ 104 og SMÍ 204 eru innifaldir áfangarnir HVM103, PLV102 og REN103.
Í áföngunum SMÍ315 er innfalinn REN202.