Fara í efni  

Vélstjórn B stig

Vélstjórnarbraut B   1500kW réttindi  VVB - Vélvirkjun
126 ein.

Markmið brautarinnar er að veita þeim nemendum sem ljúka námi réttindi til að gegna stöðu yfirvélstjóra og 1. vélstjóra á skipum með vélarafl 1500kW eða minna og undirvélstjóra á skipum með 3000kW vélarafl og minna. Réttindin fást að fullnægðum skilyrðum um siglingatíma og starfsþjálfun.  Nemandi sem kemur beint úr grunnskóla og skráir sig til að minnsta kosti 1500kW réttinda öðlast 750kW réttindi eftir fjórar annir miðað við eðlilega námsframvindu.

Í VMA innritast nemendur í sameiginlega grunndeild málm- og véltæknigreina í eitt ár áður en þeir velja málmiðgreinar, bifvélavirkjun eða vélstjórnarnám. 

Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir

Almennar  námsgreinar 36 ein.
Íslenska ÍSL 102 - 202   
Danska DAN 102  
Enska ENS 102 - 202 - 212 (103  203)   
Eðlisfræði EÐL 103  
Efnafræði EFN 103 203   
Náttúruvísindi NÁT 123   
Stærðfræði STÆ 102 - 122 - 203 (202) - 303   
Upplýsingatækni UTN 102 (TÖL 102)  
Sérgreinar 90 ein.
Efnisfræði EFM102   
Grunnteikning GRT 103   
Heilbrigðisfræði  HBF 111                          
Hlífðargassuða HSU 102  202   
Hönnun skipa HÖS 102  202  
Iðnteikning ITM 113   
Kælitækni KÆL 122  202   
Logsuða LSU 102   
Rafmagnsfræði RAF 113  253  353  453   
Rafeindatækni RAT 112   
Rafsuða RSU 102   
Rennismíði REN 103 (SMÍ204)  
Rökrásir RÖK 112   
Sjóréttur SJR 102  
Smíði  SMÍ 104   
Stillitækni STI 103   
Stýritækni STÝ 102   
Tölvuteikning TTÖ 103   
Umhverfisfræði UMH 102   
Vélfræði VFR 113  213   
Vélstjórn VST 103  204  304  312  403   
Véltækni VTÆ 102   
Viðhaldsstjórnun VIÐ 102   
Viðhald véla VIR 104   

 

1.önn GMT 2.önn GMT 3.önn 4.önn 5.önn 6.önn
ENS102/103 ENS202/203 DAN102 STÝ102 (ENS212) HÖS202
ÍÞR102/112 ÍSL102 EÐL103 EFN103 HBF111 ITM113
LKN102 LKN201 EFM102 ÍSL202 HSU202 KÆL202
GRT103 HSU102 GRT203 RAF353 HÖS102 RAF453
LSU102 RAF103 RAF253 STÆ203 KÆL122 STI103
SKY101 SMÍ204 RSU102 UMH102 STÆ303 SMÍ315
SMÍ104 STÆ122 VFR113 VFR213 RAT102 VST312
STÆ102 VST204 VST304 VIR104 RÖK102 VTÆ102
VST103       SJR102  
        VIÐ102  
        VST403  
21 – 22 EIN 20-21 EIN 22 EIN 22 EIN 21(23) EIN 22 EIN

 Nánari upplýsingar um einstaka áfanga: Í áföngunum SMÍ 104 og SMÍ 204 eru innifaldir áfangarnir HVM103, PLV102 og REN103. Í áfanganum SMÍ315 er innfalinn REN202.

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.