Vélstjórnarbraut A minna en 750kW réttindi VVA
|
38 ein.
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Nánari upplýsingar hjá kennslustjóra tæknisviðs. Markmið brautarinnar er að mennta þá sem hyggjast afla sér réttinda til starfa á skipum með vélarafl minna en 750 kW og sækjast ekki eftir frekara vélstjórnarnámi. Gert er ráð fyrir að atvinnuþátttaka fram til 18 ára aldurs veiti nemanda þann grunn að hann sé fær um að takast á við nám sem skipulagt er í samræmi við þessa námsbrautarlýsingu. Réttindin fást að fullnægðum skilyrðum um siglingatíma og starfsþjálfun. Í VMA innritast nýnemar sem koma beint úr grunnskóla eða eftir stuttan framhaldsskólaferil, í sameiginlega grunndeild málm- og véltæknigreina í eitt ár áður en þeir velja málmiðgreinar, bifvélavirkjun eða vélstjórnarnám. Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Þessi námsleið er ætluð nemendum sem hafa umtalsverða reynslu af atvinnuþátttöku.
Vinsamlegast hafið samband við Kennslustjóra tæknisviðs.