Fara efni  

Starfsbraut 1

STARFSBRAUT 1  (ST1)
70 ein.


 Meðalnámstími er 4 annir.
 Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir
Kjarni  
Íslenska ÍSL      6 - 8 einingar  
Kynning hússtjórnargreina HSK    6 - 8 einingar  
Heilbrigðisfræði HBF     1 - 2 einingar  
Lífsleikni LKN      6 einingar  
Athafnir daglegs lífs ADL      4 einingar  
Íþróttir ÍÞR / BOL / JÓG / SUN  4 einingar  
Stuðningur við heimanám samhliða námi á öðrum brautum STU   4 einingar  
     
     
Bóklegt val       
 
Enska ENS   4 - 8  einingar  
Stærðfræði STÆ  4 - 8 einingar  
Tölvufræði / Upplýsingatækni TÖL / UTN  2 - 4 einingar  
Bílprófsundirbúningur BÍL   2 - 8 einingar  
Þjóðféĺagsfræði ÞJF  1 - 4 einingar  
Danska DAN  2 - 4 einingar  
Landafræði  LAN  2 - 4 einingar  
Áfangar af öðrum brautum Eftir áhuga og getu nemanda  
     
     
     
Verklegt val    
 
Náms- og starfskynning á fyrstu önn NSK     6 einingar  
Fatasaumur FAT      2 - 8 einingar  
Listgreinakynning (myndlist/textíll) LGK     2 - 4  einingar  
Prjón og hekl PRH     2 - 8 einingar  
Skapandi starf SKA      2 - 8 einingar  
Skartgripagerð SKG      1 - 4 einingar  
Tónlist, tjáning, myndbandagerð TÓN / TJÁ / MBG    3 - 6 einingar  
Trésmíði     TRÉ       2 - 8 einingar  
 Áfangar af öðrum brautum  Nemendur taka ýmsa áfanga eftir áhuga og getu.  

 

 
 

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.